Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 7
SKINFAXI 103 Fánahylling. flytti of sterkan áróður fyrir auknum iðnaði og öðru, seni dregur fólk óeðlilega mikið úr sveitinni. Síðari hluta dagsins flutti Rolf Björnstad erindi um sál- og félagsfræði rannsóknir í dreifbýlinu og benti hann með mörgum rökum á, hvernig daglegir viðburðir geta skilið eftir varanleg sálræn áhrif, sem síðar móta slcoðanir manna á lífinu og tilgangi þess. Hann minntist á ýms vandamál byggðanna séð frá sálfræðilegu sjónarmiði, t. d. vinnulaun til barna og unglinga, sem vinna heima, einnig ýmsa uppeldis- hætti o. fl. Á sunnudaginn var farið til Lillehammer og Aulestad. Aulestad var heimili Björnstjerne Björn- son og er nú til sjuiis í sama ásigkomulagi og meðan hann bjó þar. Var þar margt að sjá og tilkomumikið svo sem ætla inátti um heimili þessa stórskálds Nor- egs, enda var allt vel og greinilega útskýrt, við kom- ust líka að því af tilviljun að leiðsögumanneskjan var engin önnur en sonardóttir Björnstjerne, Elsa Björn- son, dóttir Erling Björnsson. Á Lillehammer var skoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.