Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 7

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 7
SKINFAXI 103 Fánahylling. flytti of sterkan áróður fyrir auknum iðnaði og öðru, seni dregur fólk óeðlilega mikið úr sveitinni. Síðari hluta dagsins flutti Rolf Björnstad erindi um sál- og félagsfræði rannsóknir í dreifbýlinu og benti hann með mörgum rökum á, hvernig daglegir viðburðir geta skilið eftir varanleg sálræn áhrif, sem síðar móta slcoðanir manna á lífinu og tilgangi þess. Hann minntist á ýms vandamál byggðanna séð frá sálfræðilegu sjónarmiði, t. d. vinnulaun til barna og unglinga, sem vinna heima, einnig ýmsa uppeldis- hætti o. fl. Á sunnudaginn var farið til Lillehammer og Aulestad. Aulestad var heimili Björnstjerne Björn- son og er nú til sjuiis í sama ásigkomulagi og meðan hann bjó þar. Var þar margt að sjá og tilkomumikið svo sem ætla inátti um heimili þessa stórskálds Nor- egs, enda var allt vel og greinilega útskýrt, við kom- ust líka að því af tilviljun að leiðsögumanneskjan var engin önnur en sonardóttir Björnstjerne, Elsa Björn- son, dóttir Erling Björnsson. Á Lillehammer var skoð-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.