Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 38
134 SKINFAXI því hlotið fyrir augum, spyrjum vér í dag í ung- mennafélögum um hlutverk vort meðal æskulýðs Dan- merkur. Nú, fremur en nokkru sinni fyrr, ber oss að grann- skoða þann jarðveg, sem oss, dönskum æskulýð, er ætlað að erja, og þau einkunnarorð, sem vér höfum valið starfi voru: vakandi danskur og vakandi krist- inn æskulýður. Vér endurtökum að nýju: Við játum oss undir þær mannfélagsskoðanir og þjóðlífsskoðanir, sem með kristninni skópust í þennan heim, sem i voru föðurlandi urðu lífrænni en á nokkrum öðrum stað í heiminum fyrir boðskap Grundtvigs, að maðurinn sé skapaður í mynd guðs, skapaður til að lifa lífi sínu samkvæmt lögmálum kærleikans sem samfélagi með ábyrgðartilfinningu fyrir öðrum samfélögum. Og þá aðeins, er vér fylgjum þessu lögmáli, séum vér lifandi og hamingjusamir menn. — Og vér trúum, að þjóðfé- lagið sé einnig sköpunarverk guðs. Að hann hafi skapað oss þjóðfélagið sem heimavé, til þess að samfélagar vorir gætu þar, innan sinna vébanda, orðið samhjálp vorri sem nákomnastii’, svo að ætlunarverk vort — og hamingja vor — megi verða oss ljós. Orð hans til vor um miskunnsemi og fyrirgefning synda, verður þá fyrst hinn bjarti og heiði boðskapur, er vér teljum oss varða, ef oss auðnast að skynja dásemdir mannlífs- ins og vanmátt vorn til þess að gera þær að veruleika. Ef vér gerum þetta viðhorf að aflgjafa starfa vorra í þágu æskulýðsins, fáum vér svarið við fyrirsögn þess- ara orða fært upp í hendurnar: Eiga ungmennafélögin að vera hlutlaus um stjórnmál og trúmál? Það verður eindregið nei! Hlutleysi e-r, samkvæmt þeirri kristnu lífsskoðun, sem vér játum, bölvun lífsins, enda teymir það oss út fyrir vé samfélagsins og leysir oss frá skyld- unum hverir við aðra. — Það er ekki hlutverk vort á trúmálasviðinu að troða tildurskoðunum í æskulýðinn, né heldur að knýja hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.