Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 31
SKINFAXI 127 Bandaríki Irudonesíu (U.S.I.). Forseti lýðveldisins er dr. Soekarno. Hann hafði tekið mjög virkan þátt í frelsis- baráttunni og er dáður mjög, einkum af yngri kynslóðinni. Um 3000 eyjar, smærri og stærri, teljast nú til Indonesíu. Stærð þeirra samanlögð er um 1900.000 km-. Segja má, að þær myndi eins konar brú á milli Asíu og Ástralíu. Stærstu eyjarnar heita Borneo, Súmatra, Celebes og Java. Bretar ráða enn yfir Norður-Borneo, Portúgalar eiga Austur-Timoreyju og Ástralia ræður yfir Austur-Nýju-Guienu (Papua). Eyjaklasi Indonesíu er mjög frjósamur og auðugur. Stærðu Hollending- ar sig áður fyrr af s m a r a g ð a s v ei'g n u m beggja megin miðjarðarlínunnar. Frjósömust er Java og má heita, að allt land sé þar ræktað, sem ræktanlegt er. Hrís- grjón eru meginfæða þjóðarinnar og af 20 milljónum ekra, sem bændur yrkja, eru um 15 milljónir hrísgrjónaekrur. Fyrir stríð voru 40% af útflutningsvörum þjóðarinnar land- búnaðarvörur. Indonesía framleiddi þá 92% heimsframleiðs- unnar af kínin, 85% af pipar, 72% af capok, 37% af gúmmí og í kennslustund: Kennari útskýrir forna list.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.