Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 51
SKINFAXI 147 Langstökk: Ingimar Hjálmarsson, Umf. Geislinn, 4,77 m. 60 m. hlaup telpna: Svandís Jóhannsdóttir, Umf. Neisti, 9,5 sek. Kúluvarp telpna: Hulda Sigurðardóttir, Grettir, 6,51 m. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var lialdið á Sauðárkróki 17. júni. Sr. IJelgi Konráðsson flutti prédikun. Guðjón Ingimundarson formaður sambandsins flutti ávarp og stjórnaði mótinu. Egill Bjarnason ráðunautur flutti ræðu og Karlakórinn Heiinir söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Gísli L. Blöndal, Umf. Tindastól, 11,8 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,25 m. 400 m. hlaup: Árni Guðmundsson, Umf. Tindastól, 56,5 sek. Hann vann einnig, hástökkið, 1,70. m. 1500 m. hlaup: Stefán Guðmundsson. Umf. Tindastól, 4:48,1 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 10:23,2 mín. Þrístökk: Hörður Pálsson, Umf. Tindastól, 12,64 m. Kúluvarp: Gisli Sölvason, Umf. Tindastól, 11,73 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 35,86 m. 80 m. hlaup kvenna: Hallfríður Guðmundsdóttir, Umf. Tinda- stól, 12,0 selc. Hún vann einnig, langstökkið, 3,95. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Geisla, 50,8 sek. Umf. Tindastóll vann mótið með 96 stigum. Umf. Geisli hlaut 22 stig. Silfurbikar var veittur fyrir bezta afrek mótsins, sem var hástökk Árna Guðmundssonar. Gaf það 671 stig. Sundmót sambandsins var haldið í Varmahlíð 8. júlí og hófst með guðsþjónustu sr. Gunnars Gíslasonar, Glaumbæ. Magnús Gíslason bóndi Frostastöðum flutti ræðu. Ennfremur var kórsöngur. Ú r s 1 i t : 50 m. bringusund drengja: Þorbergur Jósepsson, T., 43,0 sek. 4X33% m. boðsund drengja, frjáls aðferð: íþróttafél. Leift- ur, Ólafsfirði, 1:30,4 mín. (Kepptu sem gestir). 50 m. bringusund telpna: Guðbjörg Felixdóttir, Umf. Fram, 48,0 sek. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Kristbjörg Bjarnadóttir, Umf. Haganeshr., 43,8 sek. 100 m. bringusund kvenna: Sólveig Felixdóttir, Umf. Fram, 1:47,1 min. 4X33% m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: íþróttafél. Leiftur, Ólafsfirði, 2:07,7 mín. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.