Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 51

Skinfaxi - 01.11.1951, Page 51
SKINFAXI 147 Langstökk: Ingimar Hjálmarsson, Umf. Geislinn, 4,77 m. 60 m. hlaup telpna: Svandís Jóhannsdóttir, Umf. Neisti, 9,5 sek. Kúluvarp telpna: Hulda Sigurðardóttir, Grettir, 6,51 m. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. SKAGAFJARÐAR var lialdið á Sauðárkróki 17. júni. Sr. IJelgi Konráðsson flutti prédikun. Guðjón Ingimundarson formaður sambandsins flutti ávarp og stjórnaði mótinu. Egill Bjarnason ráðunautur flutti ræðu og Karlakórinn Heiinir söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Gísli L. Blöndal, Umf. Tindastól, 11,8 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,25 m. 400 m. hlaup: Árni Guðmundsson, Umf. Tindastól, 56,5 sek. Hann vann einnig, hástökkið, 1,70. m. 1500 m. hlaup: Stefán Guðmundsson. Umf. Tindastól, 4:48,1 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 10:23,2 mín. Þrístökk: Hörður Pálsson, Umf. Tindastól, 12,64 m. Kúluvarp: Gisli Sölvason, Umf. Tindastól, 11,73 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 35,86 m. 80 m. hlaup kvenna: Hallfríður Guðmundsdóttir, Umf. Tinda- stól, 12,0 selc. Hún vann einnig, langstökkið, 3,95. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Geisla, 50,8 sek. Umf. Tindastóll vann mótið með 96 stigum. Umf. Geisli hlaut 22 stig. Silfurbikar var veittur fyrir bezta afrek mótsins, sem var hástökk Árna Guðmundssonar. Gaf það 671 stig. Sundmót sambandsins var haldið í Varmahlíð 8. júlí og hófst með guðsþjónustu sr. Gunnars Gíslasonar, Glaumbæ. Magnús Gíslason bóndi Frostastöðum flutti ræðu. Ennfremur var kórsöngur. Ú r s 1 i t : 50 m. bringusund drengja: Þorbergur Jósepsson, T., 43,0 sek. 4X33% m. boðsund drengja, frjáls aðferð: íþróttafél. Leift- ur, Ólafsfirði, 1:30,4 mín. (Kepptu sem gestir). 50 m. bringusund telpna: Guðbjörg Felixdóttir, Umf. Fram, 48,0 sek. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Kristbjörg Bjarnadóttir, Umf. Haganeshr., 43,8 sek. 100 m. bringusund kvenna: Sólveig Felixdóttir, Umf. Fram, 1:47,1 min. 4X33% m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: íþróttafél. Leiftur, Ólafsfirði, 2:07,7 mín. 10*

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.