Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 55
SKINFAXI 151 HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 8. júlí. Sigurður Greipsson, formaður Skarphéðins, setti mótið með ræðu. Siðan flutti Þorkell Jó- hannesson prófessor aðal ræðu mótsins. Finnskur þjóðdansa- flokkur sýndi dansa og fararstjórinn flutti ávarp. Stefán Runólfsson form. Umf. Reykjavíkur kynnti flokkinn með stuttri ræðu. Um 100 keppendur frá 12 Umf. tóku þátt i íþrótt- unum. Veður var fremur gott. Sundmótið fór fram í Hveragerði 3. júní. Keppendur voru 40 frá 6 Umf. Veður ágætt. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Einar Frímannsson, Umf. Selfoss, 12 sek. 400 m. hlaup: Magnús Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna, 57.3 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,34 m. 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna, 4:47,5 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 10:59,4 min. 4X100 m. boðhlaup: A.-sveit Umf. Selfoss, 49,4 sek. 4X80 m. boðhlaup kvenna: A.-sveit Umf. Hrunamanna, 44.3 sek. 800 m. hlaup kvenna: Herdís Árnadóttir, Umf. Hrunamanna, 11 sek. Hástökk kvenna: Arndis Sigurðardóttir, Umf. Hrunamanna, 1,30 m. Stangarstökk: Kolbeinn Kristins, Umf. Selfoss 3,60 m. Hástökk: Gisli Guðmundsson, Umf. Vöku, 1,78 m. Þrístökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð, 13,48 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss, 13,88 m. Kringlukast: Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 38,46 m. Spjótkast: Þórhallur Ólafsson, Umf. Ölfusinga, 44,35 m. Glíma: Gunnlaugur Ingason, Umf. Hvöt, vann glimuna með 7 vinn. Þátttakendur voru 8. Einar Sveinbjörnsson, Umf. Trausti, hlaut 5 v. og Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 4 vinn. 100 m. bringusund karla: Daniel Emilsson, Umf. Laugdæla, 1:25,8 min. 200 m. bringusund: Tómas Jónsson, Umf. Ölfusinga, 3:13,7 m. 50 m. sund, frjáls aðferð: Sverrir Þorsteinsson, Umf. Ölfus- inga, 34,6 sek. Hann vann einnig 500 m. frjáls aðferð, 9:00,6 min. 50 m. baksund: Einar Ólafsson, Umf. Biskupstungna, 41,7 sek. 100 m. bringusund kvenna: Gréta Jóhannesdóttir, Umf. Ölfus- inga, 1:40,0 sek. 50 m. frjáls aðferð: Erna H. Þórarinsdóttir, Umf. Laugdæla, 36,2 sek. 4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Laug- dæla, 3:05,0 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.