Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 55

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 55
SKINFAXI 151 HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 8. júlí. Sigurður Greipsson, formaður Skarphéðins, setti mótið með ræðu. Siðan flutti Þorkell Jó- hannesson prófessor aðal ræðu mótsins. Finnskur þjóðdansa- flokkur sýndi dansa og fararstjórinn flutti ávarp. Stefán Runólfsson form. Umf. Reykjavíkur kynnti flokkinn með stuttri ræðu. Um 100 keppendur frá 12 Umf. tóku þátt i íþrótt- unum. Veður var fremur gott. Sundmótið fór fram í Hveragerði 3. júní. Keppendur voru 40 frá 6 Umf. Veður ágætt. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Einar Frímannsson, Umf. Selfoss, 12 sek. 400 m. hlaup: Magnús Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna, 57.3 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,34 m. 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna, 4:47,5 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 10:59,4 min. 4X100 m. boðhlaup: A.-sveit Umf. Selfoss, 49,4 sek. 4X80 m. boðhlaup kvenna: A.-sveit Umf. Hrunamanna, 44.3 sek. 800 m. hlaup kvenna: Herdís Árnadóttir, Umf. Hrunamanna, 11 sek. Hástökk kvenna: Arndis Sigurðardóttir, Umf. Hrunamanna, 1,30 m. Stangarstökk: Kolbeinn Kristins, Umf. Selfoss 3,60 m. Hástökk: Gisli Guðmundsson, Umf. Vöku, 1,78 m. Þrístökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð, 13,48 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss, 13,88 m. Kringlukast: Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 38,46 m. Spjótkast: Þórhallur Ólafsson, Umf. Ölfusinga, 44,35 m. Glíma: Gunnlaugur Ingason, Umf. Hvöt, vann glimuna með 7 vinn. Þátttakendur voru 8. Einar Sveinbjörnsson, Umf. Trausti, hlaut 5 v. og Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 4 vinn. 100 m. bringusund karla: Daniel Emilsson, Umf. Laugdæla, 1:25,8 min. 200 m. bringusund: Tómas Jónsson, Umf. Ölfusinga, 3:13,7 m. 50 m. sund, frjáls aðferð: Sverrir Þorsteinsson, Umf. Ölfus- inga, 34,6 sek. Hann vann einnig 500 m. frjáls aðferð, 9:00,6 min. 50 m. baksund: Einar Ólafsson, Umf. Biskupstungna, 41,7 sek. 100 m. bringusund kvenna: Gréta Jóhannesdóttir, Umf. Ölfus- inga, 1:40,0 sek. 50 m. frjáls aðferð: Erna H. Þórarinsdóttir, Umf. Laugdæla, 36,2 sek. 4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: A-sveit Umf. Laug- dæla, 3:05,0 mín.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.