Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 15
SKINFAXI
111
1 eftirfarandi töflu er sýnt, hvernig miðað
hefur áfram:
F járhagsár, Tala notenda
■em endað i Relstir Línur í sem tengt-^
3 I./3. árlð : stólpar stk. km. var hjá :
1947 1.300 63 0
1848 15.986 1.156 2.203
1949 32.002 2.762 9.262
1950 40.972 3.330 13.688
90.260 7.311 25.153
Gert er ráð fyrir, að sveitaveiturnar nái til 280 þús.
notenda af 400 þús. á öllu landinu, og að ríkið greiði
niður stofnkostnað að hálfu, sexn þó er ekki álitið nægi-
legt til þess að hægt sé að reka sveitarafveiturnar sem
fjárhagslega sjálfstætt fyrirtæki.
I öllum aðalatriðum eru þessar rafveituframkvæmd-
ir fyrirhugaðar með svipuðu sniði og ráðgert er hér
á landi, þ.e. þrífasa stofnlínur og einfasa línur út frá
þeim, heim í bæina. I Irlandi er reiknað með, að lengd
háspennulína sé að meðaltali um 300 m. á hvert býli,
og fjöldi spennustöðva 0,4 á hvert býh. Hér á landi er
gert ráð fyrir mun óhagstæðari hlutföllum. Einfasa
veitur eiga því enn frekar rétt á sér hér á landi en í
lrlandi.