Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 15

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 15
SKINFAXI 111 1 eftirfarandi töflu er sýnt, hvernig miðað hefur áfram: F járhagsár, Tala notenda ■em endað i Relstir Línur í sem tengt-^ 3 I./3. árlð : stólpar stk. km. var hjá : 1947 1.300 63 0 1848 15.986 1.156 2.203 1949 32.002 2.762 9.262 1950 40.972 3.330 13.688 90.260 7.311 25.153 Gert er ráð fyrir, að sveitaveiturnar nái til 280 þús. notenda af 400 þús. á öllu landinu, og að ríkið greiði niður stofnkostnað að hálfu, sexn þó er ekki álitið nægi- legt til þess að hægt sé að reka sveitarafveiturnar sem fjárhagslega sjálfstætt fyrirtæki. I öllum aðalatriðum eru þessar rafveituframkvæmd- ir fyrirhugaðar með svipuðu sniði og ráðgert er hér á landi, þ.e. þrífasa stofnlínur og einfasa línur út frá þeim, heim í bæina. I Irlandi er reiknað með, að lengd háspennulína sé að meðaltali um 300 m. á hvert býli, og fjöldi spennustöðva 0,4 á hvert býh. Hér á landi er gert ráð fyrir mun óhagstæðari hlutföllum. Einfasa veitur eiga því enn frekar rétt á sér hér á landi en í lrlandi.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.