Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.11.1951, Blaðsíða 2
98 SKINFAXI Fundurinn skorar á stjórnmálamennina að efla bindindis- og æskulýðssamtök þjóðarinnar með aukn- um fjárráðum og bættum starfsskilyrðum, um leið og hann þakkar það, sem áunnizt hefur m. a. á íþrótta- sviðinu. Væntir fundurinn þess, að leiðtogar vorir kaupi aldrei stundarafkomu ríkisins fyrir viðnáms- þrótt íslenzks æskulýðs á hættutímum þeim, sem nú eru og er honum ríður á að vera vakandi og alls- gáðum, né heldur, að vinátta erlendra þjóða sé feng- in með því að skerða hlut þeirra, sem eru og eiga að erfa land vort. Öllum þarf að vera Ijóst, að bind- indissamur æskulýður við skapandi nám og starf er vor bezta þjóðvörn. Þjóðinni þarf allri að verða það Ijóst, að sjálfstæði vort byggist á því, að vér skiljum sérstöðu vora, vanda vorn og skyldur og þá mun oss skiljast hver réttindi það eru að vera íslendingur. Vinnum Islandi alltl Lausavísnaþáttur. í ráði er að taka upp lausavísnaþátt í Skinfaxa, eina til tvær bls. í senn. Þetta gæti beinlínis orðið þáttur lesendanna. Kannske gætu Umf. kveðizt á, eða héraðssambönd? Sérstak- lega væru kærkomnar visur eftir ungt fólk, en allir koma auðvitað til greina. Sendið Skinfaxa visur, nýkveðnar, eða gamlar, sem ekki hafa áður birzt. Nöfn verða að sjálfsögðu að fylgja — og skýringar, ef þurfa þykir. Skinfaxi. I Þeir, sem enn hafa ekki greitt árgang 1951 eða eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að gera það strax til stjórnar ung- mennafélagsins i byggðarlagi sínu, sem sér um innheimtuna. Árgangurinn kostar kr. 10,00. Gjalddagi er 1. október. Þeir, sem ekki eru áskrifendur innan ungmennafélaganna, sendi áskriftargjaldið til innheimtunnar i pósthólf 406, Reykja- vík. Þangað ber og að senda öll erindi varðandi afgreiðslu og innheimtu Skinfaxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.