Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 50

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 50
146 SKINFAXI staklingum hlaut flest stig Guðbjartur Guðlaugsson, Umf. 17. júni, 26 alls. íþróttamótið fór í fyrsta sinn fram á hinum nýja héraðs- iþróttavelli að Núpi. Er þetta grasvöllur, sem enn er þó ekki fullgerður. Þátttaka i íþróttunum hefur aldrei verið jafn mikil og almenn. Veður var ágætt og mótið fjölsótt. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS STRANDAMANNA var haldið á Hólmavík 24. júní. Ú r s1it : 100 m. hlaup: Ragnar Skagfjörð, Umf. Geislinn, 12,0 sek. Hann vann einnig, hástökkið, 1,64 m. 400 m. hlaup: Sigurkarl Magnússon, Umf. Reynir, 58,9 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,00 m., þrístökkið, 12,74 m., kúluvarpið, 11,79 m., kringlukastið, 37,05 m. og spjótkastið, 50,10 m. 1500 m. hlaup: Guðmundur Torfason, Umf. Neistinn, 4:55,4 min. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Jensdóttir, Umf. Hvöt, 12,0 sek. Hún vann einnig langstökk kvenna, 3,92 m. Sigurkarl Magnússon hlaut flest stig einstaklinga, 24 alls. Umf. Geislinn, Hólmavík vann mótið með 37 stigum, Umf. Reynir hlaut 30, Umf. Neisti 24, Umf. Hvöt 11, Sundfé. Grettir 4. SUNDMÓT H.S.S. og DRENGJAMÓT var haldið að Klúku í Bjarnarfirði 8. júlí.. Keppendur voru 27 frá þremur Umf. 100 m. sund, frjáls aðferð: Magnús Hjálinarsson, Umf. Geisl- inn, 1:30,8 mín. Hann vann einnig, 50 m. bringusund, 41,2 sek. 4X50 bringuboðsund: Umf. Neistinn, 3:00,0 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ásthildur Þórðardóttir, Umf. Geislinn, 54,1 sek. 4X50 m. bringusund kvenna: Umf. Geislinn, 3:44,2 mín. 100 m. bringusund drengja, innan 16 ára: Baldur Sigurðsson, Grettir, 1:47,3 mín. 50 m. bringusund drengja: Karl Loftsson, Umf. Geislinn, 47,3 sek. 80 m. hlaup: Guðmundur Torfason, Umf. Neisti, 10,7 sek. Hann vann einnig, 800 m. hlaupið, 2:30,5 mín. og þrístökkið, 11,42 m. Kúluvarp: Bragi Valdimarsson, Umf. Geislinn, 12,47 m. Hann vann einnig, hástökkið, 1,45 m.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.