Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 48

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 48
144 SIÍINFAXI með 40 stigum. Umf. Grundf. hlaut 24, Umf. Eldborg 9, Umf. Snæfell 5, Umf. Trausti 3 og Umf. Staðarsveita 3. Veður var slæmt og völlurinn mjög blautur. HÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA var haldið að Sælingsdaislaug 22. júlí. Martin Larsen sendi- kennari flutti ræðu og Guðmundur Einarsson, formaður Breið- firðingafélagsins i Reykjavík, ávarp. Tvöfaldur kvartett úr Reykjavík söng. Þórður Eyjólfsson, Goddastöðum, formaður sambandsins stjórnaði mótinu. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Svavar Magnússon, Umf. Æskan, 11,6 sek. Hann vann einnig langstökkið, 5,09 m. 3000 m. hlaup: Davið Stefánssón, Umf. Stjarnan, 11:28,7 mín. Hann vann einnig 2000 m. hindrunarhlaup drengja, 7:32,5 mín. 80 m. grindahlaup: Sigurður Þórólfsson, Umf. Stjarnan, 10,0 sek. Hann vann einnig kúluvarpið, 10,56 m., og þrístökkið, 10,91 m. Hástökk: Jakob Jakobsson, Umf. Stjarnan, 1,54 m. Hann vann einnig, kringlukastið, 26,65 m. og 50 m. baksund, 40,2 sek. 80 m. hlaup kvenna: Lilja Sæmundsdóttir, Umf. Stjarnan, 11,5 sek. 50 m. sund, frjáls aðferð: Einar Kristjánsson, Umf. Auður djúpúðga, 35,8 sek. 100 m. bringusund: Aðalsteinn Pétursson, Umf. Dögun, 1:37,8 mln. 400 m. bringusund: Jóbann Ágústsson, Umf. Auður djúpúðga, 7:14,4 mín. Hann vann einnig drengjasundið, 50 m. frjáls að- ferð, 40,7 sek. og 100 m. bringusund drengja, 1:33,6 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Ólöf Ágústsdóttir, Umf. Auður djúpúðga, 50,0 sek. Umf. Stjarnan sigraði með 86 stigum. Umf. Auður djúpúðga hlaut 45 stig. Veður var óhagstætt. Hvasst og kalt. Meðvindur í hlaupum en mótvindur í flestum öðrum greinum. HÉRAÐSMÓT U. I. .VESTUR-BARÐASTRANDASÝSLU var haldið að Sveinseyri í Tálknafirði 18. og 19. ágúst. Sigþór Lárusson iþróttakennari stjórnaði mótinu. Ú r s I i t : 100 m. hlaup: Ólafur Bæringsson, íþróttafél. Hörður, 11,8 sek. Hann vann einnig, 200 m. hlaupið, 23,8 sek., 800 m. hlaupið, 2:18,6 mín, og þrístökkið, 12,91 m.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.