Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 4
100 SKINFAXI Fyrirliðar einstakra landa, sem þátt tóku í mótinu. Fremri röð frá vinstri: Lennart Melby (Noregi), Ar- vo Inkila (Finn- landi), Knut Fortun (Noregi). Aftari röð: Alvar Lindberg (Sví- þjóð), E. Johs. Jörg- ensen (Danmörku), Daniel G. Einarsson (Islandi). í sínu landi. Síöari liluta dagsins hélt svo skólastjóri lýðskólans í Elverum, Nils Brattset, snjallt erindi um Elverum og „Österdalen“ (Austurdalinn), en Elve- rum liggur í mynni þessa dals að sunnan. Þarna kom margt fram, hæði fróðlegt og skemmtilegt, enda var efnismeðferð liin prýðilegasta. „Österdalen“ er einn lengsti dalur landsins, ca. 000 km. frá norðri til suð- urs. Hann er líka ein yngsta hyggð landsins. Þess vegna er lika saga hans að mörgu leyti betur þekkt en ella gerist um eldri byggðir, og bafa búskapar- hættir verið all breytilegir frá upphafi til þessa dags t. d. má geta þess að mjög snögg umskipti urðu þar á búskaparháttum er menn tóku að nytja skóginn i stóruin stíl. Þá urðu margir kotbændur að milljóna- mæringum í einni svipan á því, að áður einskis nýt- ar skóglendur þeirra urðu nú gulls í gildi, sem venju- lega skipta þar hundruðum liektara (400—600). Þessir auðugu bændur tóku nú að ferðast til út- land einkum Frakklands, og af þeim sökum varð byggðarlagið mjög fyrir frönskum áhrifum, sem síð- an hefur einkum geymst i húsagerðarlistinni, enda byggðu margir bændur þessa tima mjög stóra og

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.