Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 52

Skinfaxi - 01.11.1951, Síða 52
148 SKINFAXI 50 m. bringusund karla: Kári Steinsson, Umf. Hjalta, 41,5 sek. Hann vann einnig, 200 m. bringusundið, 3:26,7 mín. 50 m. frjáls aðferð: Gisli Felixson, Umf. Fram, 30,1 sek. 500 m. frjáls aðferð: Þorbergur Jósepsson, T., 9:08,5 mín. iXSSVz m. bringusund karla: Umf. Fram, 1:49,4 mín. Þorbergur Jósepsson vann Grettisbikarinn, sem er farand- bikar fyrir 500 m. sundið. Umf. Fram vann mótið með 47 stigum og hlaut að verðlaunum bikar, sem Kaupfélag Skag- firðinga gaf. Mótið var fjölsótt. Drengjamót sambandsins var haldið á Sauðárkróki 7. júli. Keppendur voru 21 frá 4 Umf. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Gísli L. Blöndal, T., 11,8 sek. Hann vann einnig, langstökkið, 6,35 m. og kringlukastið 40,36 m. 1500 m. hlaup: Stefán Guðmundsson, T., 4:40,8 min. Hástökk: Sigmundur Pálsson, T., 1,55 m. Þrístökk: Hörður Pálsson, T., 12,72 m. Hann vann einnig, kúluvarpið, 13,92 m. 4X100 m. boðhlaup: Umf. TindastóII, 49,5 sek. Umf. Tindastóll vann mótið með 63 stigum. Umf. Holts- hrepps lilaut 12 stig og Umf. Hjalti 10 stig. Veður var ágætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var lialdið að Hrafnagili 29. júlí. Hjalti Haraldsson Ytra- Garðsliorni, Svarfaðardal setti mótið og stjórnaði þvi. Karl Kristjánsson alþm. Húsavik flutti ræðu og Kantötukór Akur- eyrar söng. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Trausti Ólason, Umf. Reynir, 11,5 sek. Hann vann einnig, 200 m. hlaupið, 28,5 sek., 400 m. hlaupið, 57,7 sek. og langstökkið, 5,49 m. 1500 m. hlaup: Kristján Jóhannsson, Umf. Skíði, 4:34,7 mín. Hann vann einnig, 3000 m. hlaupið, 9:36,5 min. 80 m. hlaup kvenna: Helga Þórsdóttir, Umf. Þorst. Svörf., 11,3 sek. Hún vann einnig, langstökkið, 4,11 m. Þrístökk: Árni Magnússon, Dalbúinn, 12,63 m. Hástökk: Jón Árnason, Umf. Árroðinn, 1,55 m. Kúluvarp: Gestur Guðmundsson, Umf. Þorst. Svörf., 13,06. Hann vann einnig, kringlukastið, 35,87, og 100 m. sund karla 1:30,0 mín . Spjótkast: Jóhann Danielsson, Umf. Þorst. Svörf., 41,50 m. 50 m. sund kvenna: Rósa Árnadóttir, Umf. Árroðinn, 49,2 sek. 4X100 m. boðhlaup: A.-sveit Umf. Þorst. Svörf., 51,0 sek.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.