Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 47

Skinfaxi - 01.11.1951, Side 47
SKINFAXI 143 Langstökk: Ásgeir Guðmundsson, Unif. ísl.‘ 6,35 in. Hann vann einnig, stangarstökkið (3,10 m.). Hástökk: Garðar Jóhannesson, Í.A., 1,70 m. Þrístökk: Kári Sólmundarson, Umf. Sk., 13,66 m. Spjótkast: Þorsteinn Einarsson, Umf. ísl., 40,86 m. Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, Héraðssamb. Þing., 41,00 m. Hann vann einnig kúluvarpið, 13,33 m. Umf. íslendingur vann mótið með 54 stigum. Umf. Skalla- grínnir lilaut 24 stig og Umf. Haukur Leirársveit 12 stig. Veður var gott en áhorfendur með fœrra móti. Sundmótið fór áður fram að -Hreppslaug i Andakil. Hörður Jóhannesson úr Reykjavík keppti sem gestur á mótinu. Synti hann 200 m. baksund á 2:47,2 mín. og 50 m. flugsund á 35,4 sek. Hann er methafi í flestum baksundgreinum. Ú r s 1 i t : 100 m. sund, frjáls aðferð: Gunnar Jónsson, Umf. ísl., 1:22,0 mín. 100 m. bringusund: Kristján Þórisson, Umf. Reykd., 1:22,8 mín. Hann vann einnig 500 m. sund, frjáls aðferð, 8:26,2 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Sigrún Þórisdóttir, Umf. Reykd., 49,0 sek. Hún vann einnig 100 m. bringusund, 1:47,4 min., og 300 m. bringusund, 6:13,9 mín. 50 m. frjáls aðferð drengja: Einar Jónsson, Umf. ísl., 40,4 sek. Hann vann einnig 100 m. bringusund, 1:33,2 min. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SNÆFELLINGA var haldið í Stykkishólmi 9. sept. Bjarni Andrésson, formaður sambandsins, setti mótið og stjórnaði þvi. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Haraldur Magnússon, Umf. Grundf., 12 sek. 400 m. hlaup: Einar Skarphéðinssoil, Umf. Grundl'., 59,0 sek. 1500 m. hlaup: Einar Hallsson, Umf. Eldborg, 4:41,5 min. 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Grundfirðinga, 52,0 sek. 80 m. hlaup kvenna; Guðrún Hallsdóttir, Eldborg, 11,9 sek. Hástökk: Ágúst Ásgrimsson, iþróttafél. Miklaholtshr., 1,50 m. Hann vann einnig, langstökkið, 5,72 m., kúluvarpið, 12,98 m., spjótkastið, 34,76 m. og hlaut 1. verðlaun í glímunni. Þrístökk: Kristján Jóhannsson, íþróttafél. Miklaholtshrepps, 12,75 m. Langstökk kvenna: Esther Árnadóttir, Umf. Grundf., 4,0 m. Kúluvarp kvenna: Helga Guðnadóttir, Umf. Snæfell, 8,97 m. Af einstaklingum hlaut Ágúst Ásgrimsson flest stig 19y2. Stig félaganna: Íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.