Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Síða 5
Tafla I. Áhrif hlerastærðar og -gerðar á hæð og breidd netopsins
141 á skrúfu 15 t á skrúfu
á miðri yfir bobb- milli á miðri yfir bobb- milli
höfuðl. (m) ingum (m) vængenda (m) höfuðl. (m) ingum (m) vængenda (m)
a) 200' troll 4.3 m2 hlerar ekki í botni ekki í botni
6.4 m2 hlerar 6.0 m2 flottrolls- 6.1 4.3 22.0 6.0 4.2 23.0
hlerar 6.0 3.7 21.5 6.1 3.9 21.5
b) 200'troll 4.3 m2 hlerar 6.0 4.0 19.0 ekki í botni
með fleygum 6.4 m2 hlerar 6.0 m2 flottrolls- 4.3 3.0 22.0 4.2 3.1 22.5
hlerar 4.9 3.4 22.0 5.0 3.7 21.5
c) 200' troll 4.3 m2 hlerar 11.2 10.2 17.0 ekki í botni
með stærra 6.4 m2 hlerar 10.0 8.9 20.0 10.0 9.0 20.0
efra byrði 6.0 m2 flottrolls-
hl. (mikill skurður) 9.0 8.2 23.0 9.0 8.3 23.5
6.0 m2 flottrolls-
hl. (lítill skurður) 7.9 6.4 24.5 7.1 6.9 24.0
d) 255' troll 4.3 m2 hlerar 11.2 9.3 15.0 11.6 9.7 14.5
6.4 m2 hlerar 6.0 m2 flottrolls- 11.0 9.3 18.5 11.6 9.5 17.5
hlerar 10.2 8.8 21.0 10.5 9.0 20.0
Tafla II. Áhrif hæðarhlera á hæð og breidd netopsins á 255' trollinu.
14 t á skrúfu 15 t á skrúfu
á miðri yfir bobb- milli á miðri yfir bobb- milli
höfuðl. (m) ingum (m) vængenda (m) höfuðl. (m) ingum (m) vængenda (m)
Án hæðarhlera 5.3 5.2 22.0 5.7 5.4 21.0
Með „flughlera" 9.1 8.1 19.0 9.2 8.2 18.5
Með einum 1 m2 hlera 8.7 7.5 19.5 9.1 7.8 18.5
Með 2 1 m2 hlera 11.0 9.3 18.5 11.6 9.5 17.5
sem er laus frá botni. Hafa þeir
brugðið fyrir sig Breiðfjörðs út-
búnaðinum, sem hér var notaður
við þorskveiðar okkar í flotvörpu.
Oftast búa þeir svo um hnútana,
að varpan sjálf snerti ekki botn,
en við vissar aðstæður toga þeir
þó á botni. Netopið með þessum
útbúnaði er gefið upp sem 8—9 m.
Þar sem tilraunir Þjóðverja til
að nota 4-byrða botnvörpur, sem
sniðnar voru í líkingu við flot-
vörpur, gáfu ekki góða raun, var
gerð tilraun með 4-byrða vörpu,
sem sérstaklega var sniðin til að
toga með á botni. Um þessa
vörpu, sem ég einhvern tíma kall-
aði botnlæga vörpu, skrifaði ég í
grein, sem birtist í Morgunblað-
inu í maí 1969 og síðar í ritinu
„Hafrannsóknir 1969“ m. a. eft-
irfarandi: „Upphaflega voru
gerðar tilraunir með vörpu þessa
í módeli í hlutfallinu 1:4. Tilraun-
irnar voru gerðar á grunnu vatni
í Eystrasaltinu, og var varpan
dregin af um 25 lesta mótorbát.
Froskmenn fylgdust með vörp-
unni í drætti og tóku myndir og
kvikmyndir neðansjávar. Vörp-
unni var síðan smábreytt vísvit-
andi unz, bezta formi hennar var
náð. Varpan var síðan reynd í
fullri stærð í febrúar 1968 út af
suðurströnd Noregs. Gaf hún
þegar mjög góða raun við ufsa-
veiðar, en þegar í 7. togi festist
hún illa og tapaðist, er grandarar
slitnuðu. Næst var varpa þessi
revnd á rannsóknarskipinu
Walther Herwig út af suðvestur-
strönd fslands 26.—29. september
1968. Daga þessa aflaði Walther
Herwig 140—350% meira en
vestur-þýzkir togarar að jafnaði
með botnvörpu. Botnlæga varpan
(3. mynd í þessarri grein) er gerð
úr 4 byrðum eins og flotvörpurn-
ar en stærðarhlutföll þeirra eru
allt önnur svo og skurður og fyr-
irkomulag vængja sem nánar er
sýnt, (4. mynd í þessari grein).
Til þess að forðast rifrildi er
neðra byrðið mjög lítið, svo til
vængjalaust og mun mjórra en
efra byrðið. Varpa þessi er líka
mjög sérstæð að því leyti, að hún
er dregin á fótreipinu, en ekki á
höfuðlínunni. Reynslan hefur
sýnt, að með þessu móti minnkar
snertingin við botninn. Hins veg-
ar er miög hætt við bví að neðri
grandarar slitni, er varpan fest-
ist í botni, og er þá mjög hætt við
því, að varpan tapist. Til bess að
fá nægilegt op í vörpuna, verður
að toga höfuðlínuna upp. Er það
gert með 2 höfuðlínuhlerum, sem
staðsettir eru á höfuðlínu-„kvört-
unum“. Stærð hvors hlera er upp
í 2 m2. Til þess að minnka hættu
á rifrildi ná vængirnir ekki til
botns, en til bess að fiskur sleppi
ekki undir vængina, mega beir þó
ekki vera meira en 1—2 m frá
VlKINGUR
5