Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Side 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Side 29
 Mörg börn; miklar áhyg-g-jur. Engin börn; engin hamingja. ❖ Jón Ólafsson skáld og ritstjói'i kvað eftir heimkomu sína frá Ameríku: Hálfan fór ég hnött í kring, heim er kominn aftur. Hafði með mér þarflegt þing; það var góður kjaftur. Mannskepnan er hið eina dýr jarð- arinnar sem roðnar — og sem þarf þess. * t afmælisveizlunni. 1 tilefni af hundrað ára afmæli fyrir- tækisins hefur stjórnin samþykkt, að greiða auka mánaðarlaun öllum þeim, sem starfað hafa hjá því frá upphafi!“ — Heyrirðu ekki bjálfinn þinn! Maðurinn minn er að spyrja, hvað þú sért að gera í rúminu hans. VÍKINGUR Skipstjórinn biður yður að koma og setjast við sitt borð. — Það er slagsíða á skipinu. Árið 1980 munu flestar fjölskyldur eiga tvo bíla. Núna skulda þær ekki nema einn. Hjálpsemi. „Hvað ertu að gera uppi í eplatrénu mínu, þorparinn þinn!“ „Ég er að leita að skemmdum eplum, svaraði stráksi um hæl. Gesturinn á veitingahúsinu: „Spilar hljómsveitin hér eftir pöntun?“ Já herra minn, svaraði þjónninn. „Biðjið þá, að spila poker þangað til að ég hefi lokið við að borða.“ Hún: „Á morgun eigum við 20 ára giftingarafmæli. Hvernig finnst þér að við ættum að halda upp á daginn?" Hann: Hvað segir þú um að við höfum tveggja mínútna þögn?“ 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.