Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Síða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Síða 6
botni. Hægt er með lengd væng- línunnar að ákvarða, hve nálægt botni vængirnir eru dregnir. Neðri grandararnir enda í lóði, sem trygg.ia á, að varpan haldizt nálægt botni. Kúlan þar fyrir aft- an á að koma í veg fyrir, að lóðið festist. Við enda framhaldsfót- reipisins gengur sérstök tengi- lína upp í fiskilínu. Með þessu móti er togátakinu dreift á fót- reini og fiskilínu. Mælingar með höfuðlínudýpt- armæli (Netzsonde) sýndu, að vörpuopið var um 11 m á hæð, er togað var miðsævis. Voru þá notaðir 8 m2 Súberkriib-hlerar, 100 m grandarar, tvö 350 kg lóð, 60 höfuðlínukúlur og 2 höfuðlínu- hlerar. Er togað var við botn, var hæð opsins mjög misjöfn eftir togferðinni. Oftast var opið haft 6—9 m. Með Netzsondetækinu var hægt að fylgjast mjög vel með vörpunni. Fjarlægð milli hlera reyndist um 110 m og fjarlægð milli vængenda um 45 m. Þetta sýnir, hve miklu stærri þessi varpa er en venjulegar botnvörp- ur. Samt sem áður virðist hún ekkert að ráði þyngri í drætti. (Schárfe 1968 og 1969). Við þessa lýsingu er nú skylt að bæta, að varpa þessi hefur engri fótfestu náð á þýzka tog- araflotanum. 1 þeirri viðleitni að stækka trollin enn hafa hins veg- ar verið farnar 2 leiðir. önnur er sú að stækka efra byrði vörpunnar verulega án þess að breyta neðra byrðinu. Slík varpa með 146' höf- uðlínu án leggja, er sýnd á 5. mynd. Hin leiðin var sú, að lengja vængi og yfirnet. Slík varpa er sýnd á 6. mynd. Reynslan hefur sýnt, að betra trollið er það, sem sýnt er á 5. mynd, einkum vegna þess, að breidd trollkjaftsins er meiri. Annars er rétt að gera nokkra grein fyrir samanburðar- tilraununum, sem þýzka veiðar- færastofnunin í Hamborg gerði í fyrra með 200' troll með og án fleyga, svo og með þau troll, sem sýnd eru á 5. og 6. mynd. (Heim- ild R. Steinberg, 1970.) Hæð og breidd netopsins á togi 1. mynd. Til vinstri er efra byrði þýzks bátatrolls fyrir 250 hestafla skip. Til hsegri er efra byrði HO' togaratrolls í sama stærðarlilutfalli. (Stein- berg, 1971). t J. T*jr I lViB 2. mynd. 200' togaratroll (til hægri) í sama stærðar- hlutfalli og 140' troll. (Steinberg, 1971). 3. mynd. Þýzk botnlæg varpa. (Scharfe, 1969). 4, 35 nj_____ ^ Kvar1ar'\ Höfudlína F6lrc,p! Sk ver T 5,80 m Höfudhnubúss 5,70 m Fótreyptsbúss 6,20 n l4,30m_jej!!52Tx5J------MUdarltna ,2|°aS V«".»!l^=:jýo;6pm framhajdsfótrw/ 7, vWWWVWV7/ V7W7WW7W7 4. mynd. Vængjaútbúnaður botnlægu vörpunnar. (Scharfe, 1969). 6 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.