Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Side 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Side 55
ist hafa innan marka hafnar- borgarinnar Mina al-Ahmadi, eru megin kjarninn í olíuvinnslunni í Kuwait, en langt frá öll. Olía hefur fundist annarsstaðar í landinu, auk hins „hlutlausa svseðis" milli Kuwait og Saudi- Arabíu. Frá því að vinnsla hófst í smá- um stíl 1946, var framleiðslan á árinu 1969 orðin samtals 127 milljónir tonna (long tonn) eða 940 milljónir tunnur. Olíufram- leiðsla landsins náði 10 milljarð tunna markinu í ágústmánuði 1968. Það sem menn vita með vissu er, að þessar tölur verða margfaldaðar í náinni framtíð. Olíumagnið, sem þarna hefur fundist, er talið það mesta í heim- inum og nægilegt til að olíu- vinnsla eins og nú fer þar fram, getur haldið áfram að minnsta kosti í eitt hundrað ár. Innan hafnarborgarinnar Mina al-Ahmandi liggur hæðardrag þar sem olían streymir upp úr jörðinni úr hundruðum olíu- brunna. Frá uppsprettunum er hún leidd í geyma, er samanlagt taka um 12,5 milljón tunna. Með því að þessir svo kölluðu „tank farms“ eru staðsettir á hæðar- draginu, rennur olían sjálfkrafa, vegna eigin þunga, niður til út- skipunar bryggjanna í höfninni, dæling er því óþörf. Hver olíulind á svæðinu gefur um 2500—10,000 tunnur á dag. Olían þrýstist upp úr jörðinni með um 2000 punda yfirþrýsting á ferþumlung. Eigin hreinsunarstöðvar Auk olíuvinnslunnar, á Kuwait einnig all stórar hreinsunar- stöðvar, sem sumpart flytja út eigin framleiðslu, og sumpart sjá fyrir innanlandsþörfum. Gasið, sem skilst frá við hreinsunina, er að nokkru þétt aftur við lágan þrýsting til notkunar á staðnum, til iðnaðar, ferskvatns fram- leiðslu og orkuframleiðslu. VlKINGUR Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. G Ú M M í BÁTA Þ J Ó l\l U STAN Grandagaröi - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 Utgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í skipum og verksmiðjum Símar: 13309 og 19477 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.