Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1972, Blaðsíða 55
ist hafa innan marka hafnar- borgarinnar Mina al-Ahmadi, eru megin kjarninn í olíuvinnslunni í Kuwait, en langt frá öll. Olía hefur fundist annarsstaðar í landinu, auk hins „hlutlausa svseðis" milli Kuwait og Saudi- Arabíu. Frá því að vinnsla hófst í smá- um stíl 1946, var framleiðslan á árinu 1969 orðin samtals 127 milljónir tonna (long tonn) eða 940 milljónir tunnur. Olíufram- leiðsla landsins náði 10 milljarð tunna markinu í ágústmánuði 1968. Það sem menn vita með vissu er, að þessar tölur verða margfaldaðar í náinni framtíð. Olíumagnið, sem þarna hefur fundist, er talið það mesta í heim- inum og nægilegt til að olíu- vinnsla eins og nú fer þar fram, getur haldið áfram að minnsta kosti í eitt hundrað ár. Innan hafnarborgarinnar Mina al-Ahmandi liggur hæðardrag þar sem olían streymir upp úr jörðinni úr hundruðum olíu- brunna. Frá uppsprettunum er hún leidd í geyma, er samanlagt taka um 12,5 milljón tunna. Með því að þessir svo kölluðu „tank farms“ eru staðsettir á hæðar- draginu, rennur olían sjálfkrafa, vegna eigin þunga, niður til út- skipunar bryggjanna í höfninni, dæling er því óþörf. Hver olíulind á svæðinu gefur um 2500—10,000 tunnur á dag. Olían þrýstist upp úr jörðinni með um 2000 punda yfirþrýsting á ferþumlung. Eigin hreinsunarstöðvar Auk olíuvinnslunnar, á Kuwait einnig all stórar hreinsunar- stöðvar, sem sumpart flytja út eigin framleiðslu, og sumpart sjá fyrir innanlandsþörfum. Gasið, sem skilst frá við hreinsunina, er að nokkru þétt aftur við lágan þrýsting til notkunar á staðnum, til iðnaðar, ferskvatns fram- leiðslu og orkuframleiðslu. VlKINGUR Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. G Ú M M í BÁTA Þ J Ó l\l U STAN Grandagaröi - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680 Utgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í skipum og verksmiðjum Símar: 13309 og 19477 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.