Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 18
(Poa pratensis), hásveifgras (Poa trívi- alis), hvítsmári (Trifolium repens) og umfeðmingur (Vicia cracca). Ýmsar aðrar gras- og belgjurtategundir telur Steindór að hafi komið af manna völdum til landsins. Um þetta eru þó skiptar skoðanir. Ýmsar þessara tegunda hafa mjög senni- lega verið fyrir í landinu þó svo að nýir stofnar þeirra hafi jafnframt borist til landsins (Hörður Kristinsson, pers. uppl.). ■ INNFLUTNINGUR GRASA Á SÍÐMIÐÖLDUM dönsku grasfræi 1939 og Sæmundur Eiríksson og félagar hans unnu um 20 ha lands og sáðu dönsku grasfræi, höfrum og byggi á árunum 1855-1858 (Jónas Jónsson 1968). Árið 1875 getur Sveinn Sveinsson þess að tilraunir með sáningu grasfræs hafi flestar misheppnast hér á landi en kennir um skorti á réttri jarðvinnslu (skýrsla Bún. Suð. 1875). Hann ráðleggur mönnum því að undirbúa flög vel fyrir sáningu og blanda íslensku grasfræi saman við fræ er- lendra hraðvaxta tegunda svo sem vallar- foxgrass (I. mynd) og rýgresis (Sveinn Sveinsson 1877). Ólafur Ólafsson (1881) kannaði hvaða jurtir yxu helst í sandi og Ekki fer miklum sögum af gras- rækt á miðöldum. Sturla Friðriks- son (1956) hefur tekið saman nokkuð ítarlegt ágrip af sögu gras- sáningar á Islandi. Fyrstu heimildir um innflutning erlends grasfræs eru frá miðri 17. öld. Þá sáði Gísli Magnússon (Vísi-Gísli) 30 útlend- um jurtategundum á Munkaþverá sem algengar voru í Danmörku. Einnig sáði hann þar melgresi og fleiri íslenskum jurtum (Jakob Benediktsson 1939). Engum sög- um fór af árangri þessara tilrauna. Leið nú heil öld og lítið sem ekkert gerðist í ræktunarmálum íslend- inga. Um 1770 var svo stofnaður sjóður sem var í umsjá dönsku stjórnarinnar. Átti hann að standa undir kaupum á sáðkorni, garðfræi og þvílíku. Á hans vegum voru ýmsir styrktir til þess að reyna korn- og grænmetisrækt og ræktun grastegunda sem farið var að nota í Danmörku. Ekki er vitað hvaða tegundir þetta voru né hver árang- urinn varð. Nokkrar heimildir eru um inn- flutning á Ammophila arenaria til að hefta sandfok á 18. og 19. öld (Sturla Friðriksson 1956). Um miðbik 19. aldar er farið að hvetja til túnræktar og sáningar. Benedikt Indriðason á Stóruvöllum í Bárðar- dal sáði t.d. í um 1 ha lands með 1. mynd. Vallarfoxgras er innflutt grastegund og mikilvœgasta túngresið. Mynd Berglind Orradóttir. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.