Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 28
1. mynd. Rjúpnapar á óðali, Úlfarsfell 9. maí 1995. - A territorial cock Rock Ptarmigan and a hen, May 1995. Mynd/photo Jóhann Oli Hilmarsson. fyrir hvert svæði kemur í ljós að þau eru ekki öll jafn fljóttalin. Hlutfallslega minnst vinna fór í að telja tvö stærslu svæðin, Hafursstaði og Birningsstaði, að meðaltali 70 og 88 mannmínútur/km2, hin svæðin voru með að meðaltali 108 til 149 mannmínútur/km2. Oftast unnu tveir menn saman að hverri rjúpnatalningu. Þeir gengu saman um allt talningasvæðið og héldu jöfnu bili á milli sín. Hvert svæði var gengið á sama hátt ár hvert. Annar talningamaðurinn var með kort af svæðinu og merkti inn á það allar rjúpur sem hann sá og þær rjúpur sem hinn benti honum á. Einnig voru merktir á kort- ið allir fiðurflekkir sem fundust og flug- fjöðrum, stélfjöðrum og lituðum bol- fjöðrum safnað úr þeim (2. mynd). Þessir flekkir eru leifar af rjúpum sem rándýr, oftast fálkar en líka hrafnar (Corvus corax) eða tófur (Alopex lagopus), höfðu skilið eftir sig. I vinnustofu skoðaði ég fjaðrirnar úr hverjum fiðurflekk og reyndi að ráða í hvort hann væri nýr, þ.e. frá vori (apríl- maí), eða gamall, þ.e. frá hausti eða vetri. Aldur réð ég af ástandi fjaðranna, meðal annars áferð, viðkomu, sliti á flugfjöðrum og stélfjöðrum og lit bolfiðurs. Gamlir flekkir voru minni og dreifðari en nýir og fjaðrirnar klesstar og stundum settar svört- um myglublettum. Gamlar flugfjaðrir og stélfjaðrir hafa glatað fjaðurmagni, sem nýjar fjaðrir hafa, og brotna ef þær eru sveigðar. Stélfjaðrir úr gömlum fiður- flekkjum (frá hausti eða vetri) eru með breiða hvíta rönd í endann. Á lifandi fugl- um slitnar þessi rönd þegar líður á veturinn og á vorin er hún horfin eða hefur mjókkað mikið. Mikill munur er á lituðu bolfiðri frá hausti og vori. Rándýrin skilja stundum eftir í flekknum bein eða innyfli úr bráð- inni og þær leifar auðvelda mjög aldurs- greiningu. Reynt var að ákvarða ástæðu vanhalda í hverju tilviki fyrir sig og voru notaðir 5 flokkar. Þessir flokkar voru: fálki, hrafn, tófa, ógreint og slys. Auðvelt er að greina ef tófa hefur étið rjúpu, því stór bein (upphandleggsbein, lærbein og fleiri) eru bitin í sundur, væng- urinn er nagaður fram að handarbeinum og flugfjaðrirnar bitnar af í einu knippi, þannig að fjaðurstafirnir eru í sundur 138
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.