Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 81

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 81
12. mynd. Leiðólfsfell og Nauthólmar séð vestan yfir Skaftá. Greina má rofskurði og ofar apalhraunin og háa brún Skaftáreldahrauns þar ofanvið. - Leiðólfsell seen from the west across Skaftá and the lava flow of 1783. Nauthólmar, an area not covered by lava. Far- ther the Leiðólfsfell lava and above it the Laki lava of 1783. Mynd/photo Jón Jónsson. upprunalegri þykkt þess skal hér ósagt látið. Við Eystra Hrossatunguvatn er ösku- lagið 36 cm, í Nauthólmum og vestan undir Hólaskafli 34-36 cm, sunnan undir Sæmundarskeri 36-45 cm, í Tólfahringum og á Kálfasléttum 36^40 cm, við Svarta- núp 40 cm, Réttarfell 30-36 cm, hjá Skaftárdal 12-14 cm, hjá Gröf 24 cm og sunnan við Hrífunes 20 cm. Þetta lag er auðþekkt af stærð, útlili og stöðu í jarð- vegssniðum (sbr. snið). Sums staðar á Landbrotsafrétti er það í dyngjum þar sem jarðvegur hefur rofist ofan af því, eins og nálægt Hrossatunguvatni. Sennilega munu flestir halda þá vikurskafla vera frá Skaftáreldum, en jarðvegssnið norðan við valnið tekur af allan vafa því þar eru tvö vel þekkt öskulög (O- og G-) ofan við það og negla það þar með fast í tíma og rúmi. Enn eitt einkennir þessa gosmyndun en það eru Ijós (súr) vikurkorn sem á víð og dreif koma fyrir, bæði í lausu öskunni og efsta, þétta lagi öskuflóðsins. Korn þessi eru um 2-3 mm í þerrnál en einstaka lítið eitt stærri og oftast eru þau í lögun eins og nokkuð núin væru. Ekki verður nánar um þau ljallað hér en á það skal bent að Guð- rún Larsen (1978) hefur látið þess getið að súr korn komi „stöku sinnum fyrir“ í Kötluösku og séu jafnvel einkennandi fyrir sum Kötluöskulög. I öðrum eldstöðvum á þessum slóðum hafa þau ekki fundist svo vitað sé. ■ HVENÆH VARÐ GOSIÐ? Samkvæmt frásögn Jón Steingrímssonar (1788) eyddist byggð í Tólfahring „1112 eða þar um bil“. Athuganir sem gerðar voru á því svæði fyrir nokkrum árum (Jón Jónsson 1985, 1989) benda sterklega til þess að í fyrsta lagi hafi þar byggð verið og í öðru lagi að það sem byggðinni eyddi, hafi það á annað borð eldgos verið, geti það vart hafa verið annað en gosið við Leiðólfsfell. Til þess að grafast fyrir um hvernig þessu er háttað var safnað gróðurleifum: 189
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.