Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 92

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 92
1. mynd. Megineldstöðvar og tilheyrandi sprungureinar í og við norðurjaðar Vatnajökuls. - The central volcanoes and their fissure swarms at the North border of Vatnajökull. sprungureinum en ekki einstökum eldstöðvum, nema þau sem liggja nokkuð utan þeirra. Að vísu er hraunlagasyrp- unni frá sprungureininni sem liggur til suðsuð- vesturs frá Dyngjufjöll- um í gegnum Gígöldur skipt í tvennt og er það gert vegna hins mikla eðlis-, útlits- og aldurs- munar sem þar er, bæði á hraunum og til- heyrandi eldstöðvum. Eldri syrpuna, sem á uppruna í Gígöldum, nefndum við Kreppu- tunguhraun vegna út- breiðslu hraunanna aust- ur um alla Krepputungu, en þá yngri nefndum við Dyngjufjallahraun, en uppruni þeirra hrauna er aðallega í sjálfum Dyngjufjöllum og Öskju. 2. mynd sýnir glögglega útbreiðslu þessara hrauna á kortlagða svæðinu, ásamt öðrum þeim hraunlaga- syrpum sem þarna er að finna og nú verður nánar vikið að. ■ KVERKFJALLAH RAUN Kverkfjallahraun má nefna einu nafni öll þau hraun sem runnið hafa frá sprungurein Kverkfjallaeldstöðvarinnar. Mest er út- breiðsla þeirra vestan undir Kverkfjalla- rana þar sem þau þekja um 80 ferkílómetra svæði (2. mynd). Þarna má aðgreina a.m.k. fimm misgamla hraunstrauma frá jafn- mörgum gossprungum en þær eru þó líklega íleiri. Gossprungur þessar skerast á milli 25° og 35°austan við norður í gegn- um vestanverðan ranann þar sem gosefnin þekja hann að meira eða minna leyti með gjósku, gjalli og hraunum allt austur í Hraundal, sem aðskilur Austur- og Vestur- rana. Ein þeirra liggur til suðvesturs frá Kverkhnjúkaskarði vestantil í undirhlíðum ranans, og hafa hraunin frá henni runnið til norðurs á milli Lindafjalla og Löngu- hlíðar, þar sem þau hvíla ofan á Kreppu- tunguhraunum. Hinar fjórar gossprung- urnar liggja lengra lil suðvesturs og ná alveg upp í hlíðar Kverkfjalla. Sú vestasta, og líklega sú elsta þeirra, liggur um Virkisfell og stendur hús Ferðafélagsins, Sigurðarskáli, við einn gíginn á henni. Hinar gossprungurnar liggja uppi á ranan- um og í vesturhlíðum hans. Frá þeim hafa runnið a.m.k. tveir hraunstraumar niður eftir Hraundal og sá eldri þeirra hefur runnið austur úr Kverkhnjúkaskarðinu og allt austur að Hvannalindum. Lindahraun við Hvannalindir og Kreppu- hraun á austurbakka Kreppu tilheyra bæði Kverkfjallahraunum. Það fyrrnefnda hefur runnið frá um 3 km langri gossprungu í stefnuna 32° austan við norður, er liggur norður frá Svarthyrnu. Hraunstraumurinn frá henni hefur runnið í mörgum kvíslum 200
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.