Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 2

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 2
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Timarit Hins íslenzka náttúrufrœSifélags. Alþýðlegt tímarit um náttúrufrœði. 192 siður á ári. Ritstjóri: Hermann Einarsson. Áskriftarverð érgangs 40 kr. Afgreiðsla: Stefán Stefánsson, verzlunarmaður, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18, Reykjavik. Pósthólf 846. Sími 3133. Ber kaup- endum að snúa sér til hans um öll mál, sem að afgreiðslu ritsins lúta. Þeir, sem senda blaðinu ritgerðir, eru beðnir að hafa þær skrifaðar með bleki, eða vélritaðar. Höfundar bera ábyrgð á efni ritgerða sinna. öll bréf varðandi efni ritsins sendist til Hermanns Einarssonar, Atvinnu- deild háskólans, Fiskideild, Borgartúni 7, Reykjavík. NÁTTORUFRÆÐINGURINN örfá kompl. eintök af árg. 1941—1953 fást enn með upphaflega áskriftarverðinu, kr. 280.00. — I þessum 13 árgöngum, sem eru að lesmáli 2467 bls., er að finna fjölda ritgerða eftir beztu vísinda- menn þjóðarinnar. Áskriftarverð Náttúrufræðingsins er kr. 40.00. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Pósíhólf 846 . Reykjavík

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.