Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 4

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 4
so NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN Náðust nokkur dýr af mismunandi tegundum, en ekki gaf sú rann- sókn fullnaðarsvar við áðurnefndri spurningu. Tilraunir á rannsókn- arstofum og ályktanir af vitneskju vorri um lífsstarfsemina hafði kom- ið sumum vísindamönnum á þá skoðun, að svæðin neðan við 8000 metra dýpi væru lífvana. Væri þessu þannig farið, var hægt að gera sér í hugarlund þann dásamlega möguleika, að dauðar lífverur frá í Galathea-leiðangrinum var notað sérstakt áhald til þess að ná sýnishornum af botnlögum djúpsjávarins. Á myndinni sjást visindamenn skoða horkjama úr botni. 1 slikum botnlögum fann prófessor ZoBell gerla, sem lifa allt að 75 cm niðri i botninum. I miðið er höfundur þessarar greinar, Anton Fr. Bruun, dr. phil. Til vinstri við hann stendur próf. ZoBell frá Kaliforniu, en til hægri Dr. Bent Hansen, Danmörku og próf. T. Gislen, Svíþjóð. liðnum árþúsundum eða ármilljónum hefðu sokkið til botns í djúp- hafsálunum og varðveitzt þar lítið breyttar, i umhverfi þar sem rotn- unargerlar gátu ekki þrifizt. Það mátti telja öruggt, að ef togveiðar tækjust á botni úthafanna, hlyti árangurinn að verða mjög fróðlegur. Það var skammt til sólaruppkomu, en þó niðdimmt. Afturþiljur danska rannsóknarskipsins „Galathea" voru baðaðar í ljósi. Langt niðri í gegnsæju hafinu sást móta fyrir útlínum hins stóra þríhyrnda poka á sleðavörpunni. Stýrimaðurinn fylgdi komu hans úr djúpun- um, tilbúinn að gefa manninum við spilið merki um að stöðva drátt- inn. Allt gekk þetta með þeim jafna gangb sem fylgir mikilli þjálfun og samstarfi. Ég hafði verið hinn ánægðasti alla leiðina, og það tók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.