Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 13
LÍFIÐ I DJÚPUM HAFSINS 59 (þar er hitastigið um 1—2° C) og hita yfirborðslaganna, verða dýr- unum að bana. Þau fá nokkurs konar hitaslag. Sumir ormar og sæbjúgu eru ólík fiskunum að því leyti, að þau geta lifað á mismunandi dýpi, allt frá 100 metrum og niður í 6000 metra dýpi. Það er ennþá hulin ráðgáta, hvort okkur hefur aðeins tekizt að rannsaka ytra sköpulag dýranna, án þess að verða varir við efna- fræðilegan eða lífeðlisfræðilegan mun, sem á þeim er. Það vakti furðu okkar, að finna í Sunda-, Salomon- og Kermadekdjiipunum algengt sæbjúga, Elpidia glacialis, sem áður var álitið sérkennilegt fyrir botn- dýralíf Norður-lshafsins. Áður en hægt er að draga saman árangur „Galathea“-leiðangurs- ins, þai'f að x-annsaka svo fjölda margt. Við veiddum mörg þúsund dýr á meira dýpi en 6000 metrum, og tilheyra þau yfir 100 tegund- um. Þama höfðu áður veiðzt um 20 dýr, af 6 eða 7 tegundum. Ann- ars staðar úr hafdjúpinu náðum við ógrynni kvikinda og hafa sum þeirra aldrei fundizt áður, og önnur ekki síðan eldri .,Challenger“ var gerður út. Gnótt athugana um leiðangurinn verður birt í vís- indalegum ritgerðum, sem nú er verið að byrja að prenta. Rannsóknir prófessors ZoBells á þrýstingssæknu gerlunum urðu lykill að skilningi okkar á lífsskilyrðum hafdjxxpsins, og gætu þær leitt til dýpri skilnings á lífinu sjálfu. Það er okkur mikið fagnaðarefni, að enn á ný hefur Danmörk lagt fram sinn skerf til hafrannsókna. En kjölfar „Galathea" er að- eins örmjótt strik um úthöfin. Margra fleiri rannsóknarferða er þörf, því að enn geymir Ægir mikla leyndardóma í skauti sínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.