Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 16
62 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Mynd þessi sýnir líkan af sjávarbotni kringum Island. Líkanið gerði Páll Ragnarsson sjómælingamaður. í Suður-Ishaf. Að vísu eru nokkur skörð í þennan hrygg, þar sem djúpsjórinn frá sinn hvorum dal getur blandazt, en samt liggja við hann þýðingarmikil sjávarskil, einkum í hafinu fyrir sunnan Island. Meginflaumur golfstraumsins streymir austur yfir hrygginn milli 40° og 50° norðlægrar breiddar, en í öllu norðanverðu Atlantshafi liggur hann eftir eystri djúpsjávardalnum. Við skulum nú fylgja þessum dal til norðurs, og sjáum við þá, að hann endar við snar- brattan landgrunnshaliann undan suðurströnd Islands. Þar eru tvær meginhvilftir, önnur rétt austur af Vestmannaeyjum, en hin undan Suðausturlandi, og liggur sú síðari inn í hrygginn milli Islands og Færeyja. Þegar djúpsjórinn lendir á landgrunninu, leitar hann upp á við og ber með sér nýjan forða næringarefna, fosföt og nítröt, sem eru skilyrði þess, að plöntumar geti myndað ný lífræn efna- sambönd. Þetta er mesta auSsuppspretta Islands. Þarna er a'Ö leita frumorsakanna til þeirrar fiskimergSar, sem íslenzki sjórinn fram- leiSir. Þetta er efalaust einn þýðingarmesti hlekkurinn í búskap sjávar- ins við strendur landsins, og sá, sem oft mun ráða örlögum dýrastofn- anna. En þó að næringarkraftur sjávarins sé nægur, eru mörg önnur tortímingaröfl að verki, og verður þeirra síðar getið. Landgrunnshallinn er sérstaklega brattur undan Suðurlandi. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.