Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 33
UPPRUNI OG DREIFING ISL. FISKISTOFNA 79 að norðurlandssíldin hafi verið sama síldin og fiskaðist sunnanlands, heldur af sama uppruna. Hún kann að hafa alizt upp á allt öðrum slóðum en meginhluti íslenzka stofnsins. En það kom eitthvað mjög afdrifaríkt fyrir þennan stofn á tímabilinu milli sumarsins 1944 og sumarsins 1945. Sumarið 1944 var afbragðs aflaár, en sumarið 1945 síldarleysisár, hið fyrsta í áraröð, sem nú er orðin löng. Línurit, sem fylgir þessu máli, lýsir þessari skyndilegu rýrnun í aflabrögðunum. Á þessu hafa komið tvær meginskýringar. Út frá forsendum sínum ályktaði Árni Friðriksson að breytingar á straumum hefðu hindrað 11. mynd. Árið 1945 byrjaði mikið aflaleysistimabil á síldveiðum fyrir norðan Is- land. Súlumar sýna síldarafla á nót í þúsundum hl. (mælikv. til hægri) og lína með punktum fjölda nóta (mælikv. til vinstri). (Úr (3)). reglulegar göngur norsku síldarinnar til norðurlandsmiðanna, og hef ég þegar rætt nokkuð annmarkana á þeirri skýringu. tJt frá rann- sóknum á íslenzkri síld taldi ég sennilegt að leita mætti skýringar á þessu fyrirbrigði í árgangaskipun íslenzka stofnsins, sem sýndi, að á árunum 1936—1943 klöktust margir lélegir árgangar (9, 10). Ég er enn á þeirri skoðun, að þessi skýring sé að verulegu leyti rétt, en mér er nú vel ljóst, að hún er ekki fullnægjandi. Aðalgalli hennar er sá, að hún skýrir ekki hið skyndilega fall í aflabrögðunum órin 1944—1945. Ef lélegir árgangar voru eina orsökin, hefði mátt ætla, að aflamagnið hefði farið smáminnkandi ár frá ári. Þessu er ekki þannig farið, og verður að leita frekari skýringa. Geng ég út frá þeirri forsendu, að norðurlandssíldin hafi verið sérstæð blanda þriggja fyrmefndra síldarstofna. Skal ég nú víkja að árangri síldarmerking-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.