Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 43
UPPRUNl OG DREIFING ISL. FISKISTOFNA 89 Hinir tveir fyrrnefndu í febrúar og marz 1951 og hinn síðastnefndi í janúar 1952. Hins vegar er ekki kunnugt um, að merktur þorskur hafi gengið á islenzk mið frá Noregi. V. Tilgangurinn með grein þessari er fyrst og fremst sá, að skoða uppruna og örlög íslenzkra fiskistofna i stærra samhengi en áður hefur verið gert. Ég vildi benda á stóru drættina, ef unnt væri, og er því lauslega drepið á mörg þýðingarmikil atriði, sem ástæða hefði verið til að ræða miklu ýtarlegar. Meginatriðin hef ég reynt að setja fram á skýringarmynd, sem fylgir þessu máli. 13. mynd. Meginniðurstaða greinarinnar er fólgin í því, að hringrásarkerfin við Island hafi geysimikla liffræðilega þýðingu fyrir viðhald fiskistofnanna, en að frá þessum hringrásum liggi tapstraumur, sem geti leitt fiskistofna, á svifskeiði eða sið- ar á lífsleiðinni, langt út fyrir íslenzka hafsvæðið. Þessi skematíska yfirlitsmynd á að skýra þessar niðurstöður greinarinnar. Á henni sést: hlýsævaraðstreymið úr suðri, lirygningarstöðvar við suðurströnd Islands (punktar), hringráskerfi i höfunum kringum landið og helztu tapstraumar, er frá þeim liggja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.