Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 60
102 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN ur og kallast þá peningamálmur, og einnig orðið kúlulaga og kallast þá bauna- eða liaglamálmur (sæ. ártmalm, hagelmalm). Vatna- málmur myndast einkum þar, sem jámmengað vatn, t. d. mýrar- lækir, rennur út í tjamir eða stöðuvötn, svo og þar, sem járnmengað jarðvatn streymir upp á vatnsbotni. Em því vatnamálmslögin á vatns- botnunum venjulega breytileg um þykkt frá einum smábletti til annars, og vantar þau alveg á sumum blettum, þótt þykk séu rétt hjá. Getur þetta verið til aðgreiningar frá öskubaunalögunum, sem eðlilega geta haft næsta jafna þykkt á allstóru svæði, eins og lag af hagli eftir haglék Annað er þó fremur til aðgreiningar; bæði hin ólíka innri gerð, þar eð öskubaunir eru samanbakaðar, skarpkant- aðar gleragnir, en límónitbaunirnar eru, sem fyrr getur, kemisk út- felling límóníts, og einnig hið mismunandi jámmagn. Eins og nafn- ið bendir til, er vatnamálmurinn svo járnauðugur, að hægt er að vinna úr honum jám. Hafði hann m. a. verulega þýðingu fyrir járnvinnslu Svía fyrr á öldum. Hin mikla járnvinnsla Frakka í Loth- ringen byggist að mestu á málmi svipaðs uppruna (minette-málmi). Venjulegast er, að jámmagnið í vatnamálmi, reiknað sem Fe203, sé 40%—60% (meðaltal af 466 efnagreiningum í hinu klassíska ríti Einars Naumanns um sænska vatnamálma er um 50%), og getur orðið yfir 70%, en ekki er mér kunnugt um, að það fari niður fyrir 20% í sænskum vatnamálmi, og er þó sænskt berg að jafnaði ekki eins jámríkt og íslenzkt. Hins vegar er járnmagn öskubaunanna hið sama og öskunnar, sem þær myndast úr. T. d. er járnmagn vikurs úr Hverfjalli, reiknað sem Fe203, 15.60%, en járnmagn öskubaun- ar, sem efnagreind var, 15.94%, og er munurinn sízt meiri en sá, sem gera mætti ráð fyrir í efnagreiningu tveggja vikurmola úr fjall- inu sjálfu. Það er því ýmislegt til aðgreiningar vatnamálms frá öskubaunum, og ætti ekki að þurfa að blanda þessum myndunum saman. Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, sem hefur verið mér hjálplegur við at- huganir á öskubaunum, mun væntanlega birta í einhverju af næstu heftum þessa tímarits smásjánnyndir, er sýna innri gerð Hverfjalls- bauna betur en ég get frá greint í orðum. Læt ég því útrætt um þessar öskubaunir. SUMMARY: Volcanic pisolilcs by SigurSur Þórarinsson. In a paper on Hverfjall published in this periodical the present writer mention- ed shortly volcanic pisolites (Fig. 1) which he found embedded in the stratified
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.