Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 62
Stífla í Fljótum Stutt athugasemd frá Steingrími Jónssyni. 1 ágætri grein Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings, „Séð frá þjóð- vegi“ í l.hefti Náttúrufræðingsins 1954, er vikið að Skeiðsfossvirkj- uninni. Þar sem verið er að ræða um skriður og jökulgarða segir svo á bls. 7: „Var t. d. illilega flaskað á þeim, þegar reist var rafstöð í Fljótaá í Fljótum (Skeiðsfossvirkjunin) fyrir tæpum áratug. Dalur- inn lokast til hálfs af hólabelti, Stífluhólum, og var talið, að þessir hólar væru fomir jökulgarðar og myndu vatnsheldir. Þar sem Fljótaá rennur fram með neðstu hólunum, var byggð 30 m há stífla, og hinni fögm byggð innar i dalnum, Stíflunni, drekkt. En þegar vatnið tók að hækka innan Stífluhólanna, kom í ljós, að þeir hripláku. Jarð- fræðileg athugun leiddi í ljós, að þessir hólar vom alls ekki jökul- garðar, heldur bergskriða, sem hlaupið hafði fram austan Fljótaár sunnan við Hvammshnjúk, þar sem heitir Strengur. Er örið í fjalls- hlíðinni áberandi.“ Þess gerist ekki þörf að rekja ummæli greinarhöf. lengur í þessu sambandi, en ég vildi gera þá athugasemd við hin tilfærðu orð, að þau gefa ranga hugmynd um undirbúningsrannsóknir þær, er gerð- ar vom vegna virkjunarinnar. Það var ekki flaskað á neinu því, er þetta snertir. Það var eins og greinarhöfundur segir augljóst, að um bergskriðu var að ræða, enda öruggara að gera ráð fyrir því fyrir- fram, þar sem skriðurnar em venjulega lítt vatnsheldar. f skýrslu frá vegamálastofunni 1938 um jarðvegsrannsóknirnar er þetta tekið fram bemm orðum. Þó var augljóst, að skriðumar höfðu flutt ána vestur í dalinn og rann áin ofan við þær miklu hærra, en brekkumar eru neðar í skriðunum. Þrátt fyrir tiltölulega mikinn hæðarmun, var þama sáralítill leki í gegn um skriðumar. Spumingin varð þá sú, hvort unnt yrði að hækka efra vatnsborð virkjunarinnar nokkuð að ráði frá því, sem í ánni var, þegar það stóð hæst þar, grunnstinglað og stiflað af ísi. Hvort lekinn ykist ekki svo mjög við hækkun, að örð- ugt yrði að fá næga vatnsuppistöðu, sem þyrfti til að ná góðri hag- nýtingu vatnsrennslisins. Voru á þessu gerðar töluverðar athuganir frá 1929 og oft síðar af ýmsum. Jafnframt voru gerðir vatnsmiðlunar- útreikningar og hugsuð vatnsuppistaða allt upp í eina 12—14 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.