Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1954, Qupperneq 64
Ritfregnir Ingimar Óskarsson: Skeldýrafána íslands. I. Samlokur í sjó. Útgefandi Atvinnudeild Háskóla Islands, Fiskideild. Reykjavík 1952. Það hefur dregizt úr hömlu að geta merkilegrar nýjungar í islenzkri néttúru- fræði, en það er bók Ingimars Óskarssonar um íslenzkar samlokur í sjó. Ég held að ég gangi ekki á hluta annarra, þó að ég segi, að Ingimar sé einn gleggsti at- hugandi meðal íslenzkra náttúrufræðinga og bók hans ber þess glöggt vitni. Það er mikið vandaverk að rita slika bók á íslenzku. Höfundurinn lýsir einkar skilmerkilega öllum samlokutegundum, sem finnast hér við land og fylgja all- góðar myndir. Leggur hann mikla áherzlu á að lýsa öllum helztu einkennum, sem aðgreina skyldar tegundir. I inngangskaflanum er greinargóð lýsing á sköpu- lagi dýrannna og fræðiorðaskýringar. Þessi fræðigrein hefur notið góðs af því, að um hana hafa fjallað málhagir menn, auk Ingimars, einkum Guðmundur G. Bárðarson. Þeir hafa tekið þann kost að gefa hverri tegund íslenzkt heiti, jafn- vel þótt um mjög sjaldgæfar tegundir sé að ræða. Ég álít þetta nokkuð vafasama stefnu, því að flest þessi heiti verða alltaf dauð í mólinu, enda þótt mörg þeirra séu snotur. Almenningur kemst ekki svo langt, að hann kynnist sjaldgæfari teg- undum, en þeir sem komast svo langt, nota næstum undantekningarlaust latnesku heitin. En ég skal játa það, að um samlokurnar skiptir dálítið öðru máli en aðra flokka lægri dýra, vegna þess hve margir gætu haft tækfæri til að safna þeim eða skoða þær í fjörunni. Einstaka heiti get ég aldrei fellt mig við, eins og t. d. nafnið hallloka, á Macoma calcaria, sem er ein algengasta skel hér við land. Það sem mér finnst einkum skorta, eru fyllri upplýsingar um lifshætti og lífsferil dýranna. Hygg ég, að margir hefðu haft ánægju af slikri frásögn, einkum þeir, sem hafa meiii áhuga á líffræði en söfnun og greiningu. Ég vil eindregið hvetja alla áhugamenn í náttúrufræði til þess að eignast bók Ingimars og nota hana, því að til þess er hún samin. Hún er í mjög handhægu vasabókarbroti, og er auðvelt að hafa hana meðferðis, og á betri leiðsögumann en Ingimar verður trauðla kosið. Því miður eru það of fáir, sem nota tómstundir sínar til náttúruathugana, enda óhægt um vik á mörgum sviðum, þegar engin bók er til leiðbeiningar. Nú er þeim tálma rutt úr vegi í skeldýrafræðinni, og hafi Ingimar Óskarsson þökk fyrir. H. E. Konrad I.orenz: Talað við dýrin. Sínion Jóli. Ágústs- son þýddi. Útgefandi Mál og Menning. Reykjavík 1953. Það var ekki sagt til hnjóðs, heldur til hróss, um einn mesta aflamann íslenzka togaraflotans, að hann hugsaði eins og þorskur. Líkt þessu mætti eflaust segja um marga íslenzka fjármenn, hestamenn og hundavini. Þeir hafa bæði yndi og ánægju af dýrum og atferli þeirra, og geta sett sig inn í „hugsanagang" þeirra. Ekki hef ég heyrt getið um snjallari niann í þessu efni, en dr. Konrad Lorenz,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.