Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 71
ásamt útibúum á Akureyri, IsafirSi, SeySisfirSi, Vestmannaeyjum.
Annasí öll venjuleg bankaviðskipii
innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölur
erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móíi fé
til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum,
með eða án uppsagnarfrests.
V^gXÍÍr eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári.
★ Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þar sem
viÖskiptamenn geta komið verðmœti í geymslu utan afgreiðslu-
tíma bankans, án endurgjalds.
Ábyrgð ríkissjóðs er ú öllu sparisjóðsfé í bankanum og úlibúum lians.
HAMARS sjálfvirku olíukynditœki.
Katla stœrri en 6 fermetra má með fullri nýtni kynda með jarðoliu (Fuel-
oil 200 sec. R. I.). Með því sparast 30—35% í kyndingarkostnaði, miðað við
diesel-kyndingu.
JARÐOLlUTÆICIN eru framleidd í tveim stœrSum:
01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetrar;
02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar.
Tæki þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkrahúsum, verk-
smiðjum, skrifstofubyggingum, samkomuhúsum og öðrum stórhýsum.
DIESELOLÍUTÆKIN eru einnig framleidd i tveim stærSum:
01D fyrir ketilstærðir 1.5—12 fermetrar;
02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar.
Fyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma við kyndingu með jarðolíu,
hafa 01D dieselolíukynditækin aflað sér mikilla vinsælda.
Vélsmiðjan Hamar hefur á að skipa fagmönnum a sviði olíukyndinga.
Varahlutir í olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi.
Hlutafélagið HAMAR Tiyggvagutu • Simi 1695.