Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 6
52 NÁTTÚ RU FR/EÐINGURINN Anthoceros laevis L. Eintök séð frá hverasvæðunum í Reykholtsdal í Borgarf., við Hveragerði, Skálholt, Syðri-Reyki í Biskupst. og frá Geysissvæðinu í Haukadal. Þessarar tegundar hefur ekki verið getið héðan fyrr, þó að hún sé löngu fundin hér, sbr. það sem segir um A. punctatus. [Anthoceros punctatus L. Hesselbo s. 429. Þessi tegund er á lista Mullers og hefur æ síðan verið talin til íslenzku mosaflórunnar. Öll íslenzk eintijk, sem ég hef séð af Anthoceros, tillieyra hins vegar A. laevis og tel ég því, að A. punctatus hafi ekki fundizt hér.] [Brachythecium collinum (Schleich. ex C. Muell.) B. S. G. Hesselbo s. 518. Aðeins talin hafa fundizt hér einu sinni, en ég tel, að eintökin tilheyri B. plumosum (Hedw.) B. S. G.] Brachythecium rutabulum (Hedw.) B. S. G. Suður-Vík, Mýrdal, með gróhirzlum, júní og sept. 1960, Steinn V. Magnússon. Reykir, Hrútafirði, í jarðhita, ágúst 1966, B. J. Virðist ekki hafa fundist hér fyrr, en er á lista mínum 1968. Brachythecium turgidum (Hartm.) Kindb. Þeir Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson hafa lagt rann- sóknum á íslenzku mosaflórunni mikið lið. Meðal annars liafa þeir orðið fyrstir til að færa af fjöllum þessa tegund. Hennar hefur ekki verið getið héðan fyrr, nema hvað hún er á lista mínum 1968. Fundarstaðir: Droplaugarstaðir, Fljótsdal, í blautum klettasyllum, ágúst 1959, Helgi Hallgrímsson. Ofan Reithóla í Hlíðarfjalli í Eyjaf., í dýi í bratta, 1030 m, sept 1962, Hörður Kristinsson. Bóndi, Eyjaf., 1200 m, ágúst 1963, Helgi Hallgrímsson. Við Laugafell norðaustur af Hofsjökli, í vætu við læk, ágúst 1967, B. J. Bryum marratii Hook. &; Wils. ex Wils. Hveravík, Steingrímsf., Strand., í flæðarmálinu við frárennsli frá laug, sept. 1967, B. j. Hefur ekki fundizt hér áður. [Campylopus flexuosus (Hedw.) Brid. Hesselbo s. 447. Fyrst getið héðan af Mohr 1786 og hefur síðan verið talin til íslenzku mosaflórunnar. Öll eintök í söfnunum hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.