Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 10
56 NÁ'I TÚRUFRÆÐINGURINN Drepanocladus tundrae (H. Arnell) Loeske Baldur Johnsen lét mér í té árið 1962 mosa til rannsóknar, er hann hafði safnað í september það ár. Meðal þeirra reyndist vera tegund, sem ekki lrafði fundizt hér áður, Drepanocladus tundrae, og er fundarstaðurinn Hjallaháls, Barðastrandarsýslu. Tegundin fannst aftur árið 1967 og þá skammt lrá Laugafelli norðaustur af Hofsjökli. I'essarar tegundar hefur ekki verið getið héðan fyrr, nema hvað hún er á lista mínum 1968. Funaria attenuata (Dicks.) Lindb. Klúka, Bjarnarfirði, Strand., við laug, júlí 1961, Dóra Guð- johnsen. Við Reykjaneshveri, Gullbr., ágúst 1965, B. J. Auk þess eru eintökin frá Kleppjárnsreykjum, senr í Botany of Iceland eru

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.