Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 12
58 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN [Grimmia incurva Schwaegr. Hesselbo s. 459. Getið frá einum fundarstað í Botany of Iceland og er þar í fyrsta sinn talin fundin hér. Eintökin tel ég að tilheyri G. ovalis (Hedw.) Lindb. Meylan getur þessarar tegundar héðan 1940, en þau eintök lref ég ekki séð.] Herberta slraminea (Dum.) Lett Brunahraun. V.-Skaft., á barmi hraunbolla, niður úr Racomitri- um lanuginosum breiðu, júlí 1967, B. J. Ekki getið héðan fyrr. Þakka ber mér Mr. E. C. Wallace fyrir gjöf á brezkum eintökum af tegundinni til samanburðar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.