Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 13
N ÁTT Ú RUFRÆÐI N GU RINN 59 Hygrohypnum polare (Lindb.) Loeske Helgi Jónsson getur þessarar tegundar frá Vallanesi í ritgerð sinni 1895. Hesselbo tókst ekki að finna nein eintök af henni í safni Helga og er hún því ekki talin til íslenzku mosaflórunnar í Botany of Iceland. I júlí 1964 fann ég hana á steinum í Eyvindará í Egils- staðaskógi og aftur sá ég hana þar í ágúst 1967. í júlí 1965 fann ég hana einnig í Reyðará í Lóni. Hygrohypnum styriacum (Limpr.) Broth. Hefur ekki verið getið héðan fyrr nema hvað hún er á lista mín- um 1968. Þessa tegund fann ég í safni Ólafs Davíðssonar innan um aðra mosa úr Hofsá. I júlí 1968 fann ég hana í Skálabjörgum í Esjufjöllum í Vatnajökli. [Hylocomium pyrenaicum (Spruce) Lindb. Hesselbo s. 542. Talin fundin hér af Steenstrup og fyrst getið á lista Grönlunds 1873. Eintökin, sem varðveitt eru í Kaupmanua- liöfn, tilheyra að mínum dómi Isothecium eumyosuroides Dix. E. W. Jones (1946) telur sig hafa fundið nokkra smásprota af þess- ari tegund nálægt Dalvík, en þau eintök hef ég ekki séð.] [.Hypnum imponens Hedw. Hesselbo s. 535. Er í Botany of Iceland talin fundin á allmörgum stöðum á suðurhluta landsins. Því miður er þessi tegund á lista mínum 1968, því þó ég efaðist þá um að eintökin tilheyrðu þessari tegund, var ég ekki viss um nema svo gæti verið. Nú er ég hins vegar sannfærður um að öll eintök, sem greind hafa verið til þessarar tegundar, tilheyra öðrum tegundum ættkvíslarinnar og verður því að fella þessa tegund niður úr íslenzku mosaflórunni.] Leiocolea gillmanii (Aust.) Evans Eintök, er Ólafur Davíðsson safnaði á Hofi í maí 1903 og áðnr hafa verið talin til L. muelleri, tilheyra þessari tegund. Auk þess fundin í Álftavatnskrókum, Skaftártungum, í júlí 1963 af Herði Kristinssyni og á rökum móbergsklettum við Seljalandsfoss, Rang. í ágúst 1965 af B. ]. Hefur ekki verið getið héðan fyrr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.