Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 17
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURIN N 63 Þessarar tegundar hefur ekki verið getið ltéðan fyrr, nema livað hún er á lista mínum 1968. Scapania gymnostomophila Kaal Brunahraun, V.-Skaft., í hraunbolla, júlí 1967, B. J. Hefur ekki fundizt hér áður. Seligeria brevifolia (Lindb.) Lindb. Við Kleifarvatn, Gullbringusýslu, neðan á lofti og á veggjum móbergshellisskúta, í samfelldri breiðu, með miklu af vel þroskuð- um gróhirzlum, sept. 1965, S. W. Greene og B. J. Er þetta eini fundur tegundarinnar hérlendis. Er á lista mínum 1968, en hefur annars ekki verið getið héðan fyrr. Spliagnum magellanicum Brid. Ingólfur Davíðsson hefur oft gripið með sér mosa á ferðum sín- um um landið undanfarna áratugi. í ágúst 1937 fann hann þessa tegund á tveim stöðum í nágrenni Reykjavíkur, á Álftanesi og í Viðey. Þessi tegund er, sem S. medium Limpr., í Botany of Iceland, talin fundin á nokkrum stöðum hérlendis. Bodil Lange (1952) komst að þeirri niðurstöðu við endurgreiningu á öllum eintökum af ættkvíslinni, sem fundust í söfnum í Kaupmannahöfn og Reykja- vík, að engin eintök væru þar af S. magellanicum frá íslandi. Öll eintök, sem í Botany of Iceland eru til hennar talin, reyndust til- heyra S. centrale C. Jens. og S. papillosum Lindb. Þessi endur- skoðun leiddi reyndar í ljós, að um helmingur allra eintaka af ættkvíslinni var áður rangt nafngreindur. Nú er aftur á móti þess að geta, að A. LeRoy Andrews getur um S. magellanicum frá Vífils- stöðum og Reykjavík í grein árið 1917, en Andrews var einn helzti .SJ5/iagnim-sérfræðingur síns tíma. Þessi fundur Ingólfs kemur því ekki alveg á óvart, en þeir Andrews og Ingólfur eru þeir einu, sent hafa fundið þessa tegund hérlendis. Þess skal getið, að B. Lange hafði livorki séð eintök Andrews né Ingólfs. Tritomaria scitula (Tayl.) Joerg. Jökuldalur við Tungnafellsjökul, í klettum, ca. 850 m, ágúst 1967, B. J. Ekki fundin hér fyrr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.