Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 23

Náttúrufræðingurinn - 1969, Page 23
N ATTU R U F RÆÐ I N G U RI N N 69 HAGAVATN SANDVATN Lombahroun HAUKADALSHEIÐI SKERSLI SAN DFELL Tungusel' Jarövegskort af Haukadolsheioi. Wm Upphoflegur ófoksjorðvegur Nýgrœði með ófokssöfnun ÍTi Jökulvafnoset við Sondvotn og Hogovotn m Drfoko lond IU Moldir — Fogradolsfjoll J 1. mynd. Jarðvegskort af Haukadalsheiði, dregið eftir flugljósmyndum frá árinu 1960. — Soil map of Haukadalsheidi in ílie year 1960. liggur í hinni gróðursælu hlíð oi'an við bæinn í Haukadal, þar sem Skógrækt ríkisins á fagran reit. Þaðan teygir það sig allt upp til jökla, svo að það ætti að gefa góðan þverskurð al' myndun áfoks- jarðvegsins og eyðingu hans. Að rannsóknum á svæðinu sjálfu vann ég sumurin 1964 og 1965, en rannsóknarstofuathuganirnar voru að mestu unnar við háskól- ann í Oslo veturna 1964—65 og 1965—66. Gróðurkortið á 1. mynd er dregið samkvæmt flugljósmyndum frá árinu 1960, og það sýnir

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.