Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 32
74 NÁT T Ú R U F RÆÐINGURINN Meðalþykkt áfoksjarðvegsins er breytileg eftir landshlutum eða frá 55 cm að meðaltali á Vesturlandi og upp í 150 cm að meðaltali á Suðurlandi (B. Jóhannesson 1900). Áfoksjarðvégurinn og jrar með gróðurinn er þó óvíða algerlega samfelldur, heldur eru þar að jafn- aði stærri eða minni eyður, sem ýmist eru þaktar jökulruðningi, möl, sandi eða þá að berggrunnurinn kemur þar í ljós. Þar sem eyðurnar mæta gróðurlendinu, er markalínan nærri alls staðar skýrt afmörkuð með nær lóðréttu þrepi, þar sem gróðurinn liggur hærra. Víða er það jafnframt augljóst, að jarðvegurinn er að eyðast undan gróðrinum, því að gróðurtorfan slútir fram ylir sig eða hefur jafn- vel alveg sigið fram af þrepinu (mynd 1 a og b). Þrep þetta er mjög misjafnlega hátt, allt frá fáeinum centimetrum og upp i 5—6 metra. Það hefur verið nefnt „rofbarð“ (deflation scarp), þar sem vindrofið er augljóst, annars staðar er það í daglegu tali nefnt „moldarbarð“ (soil scarp). Ég mun hér á eftir nota orðið rofbarð um þetta jrrep. Áfok og dfoksjarðvegur [arðvegsmyndunin á íslandi skipar algerða sérstöðu miðað við nágrannalöndin beggja vegna Atlantshafsins, eins og reyndar svo margt í jarðmyndunum þess. Það sem við íslendingar nefnum mold eða moldarjarðveg, finnst þar varla (B. Jóhannesson 1961). Annars staðar, t. d. í Noregi, er jarðvegsmyndun á þurrlendi mjög hægfara og steinefnainnihald hans byggist nær einvörðungu á þeint lausu jarðefnum, sem jöklarnir skildu þar eftir. Þar sem berggrunn- urinn var nakinn eftir, er um mjög litla jarðvegsmyndun að ræða, því að veðrunin er þar mjög hægfara, nenra þá í veikbyggðum set- lögum (Lág 1960). Hvernig hefur svo þykkur jarðvegur getað myndazt á íslandi d svo stuttum jarðsögulegum lírna'? Ef litið er á dreifingu hans, ligg- ur hann nokkuð jafnt ylir hæðir og lægðir og virðist þar að auki án teljandi tengsla við undirlag sitt. Efnasamsetning lians og eðlis- eiginleikar eru einnig því sem næst þeir sömu, þó að undirlagið breytist. Steinefnainnihald íslenzkra mýra er 19—80% eftir lands- hlutum, en það er einnig miklu meira heldur en gerist í nágranna- löndunum. Dreifing þess og samsetning er mjög tilsvarandi stein- efnainnihaldi áfoksjarðvegsins á hverjum stað (B. Jóhannesson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.