Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 34
76 NÁTTÚ RU F R Æ ÐINGURINN að nota orðið áfok ylir öll þau fokefni, sem safnast fyrir á gróður- lendinu, og orðið áfoksjarðvegur yfir þann þurrlendisjarðveg, sem byggzt hefur upp vegna áfokssöfnunar. Þessi orð hafa áður verið notuð af ýmsum höfundum, og þau hafa nú þegar unnið sér nokk- urn þegnrétt í málinu. Orðið áfok gæti þá verið þýðing á orðinu loess, en áfoksjarðvegur væri þá þýðing á orðinu loessial soil. I vitund okkar íslendinga er áfoksjárðvegurinn (moldin) undir- staða alls þurrlendisgróðurs landsins, enda eru þeir víðast hvar óaðskiljanlegir hlutir.Ef betur er að gáð, er hinn brúnleiti áfoks- jarðvegur þó ekkert skilyrði fyrir því, að gróðurlendi myndist, lieldur er hann fremur afleiðing þess, að gróðurinn hefur numið land. Það virðist hér vera algild regla, að áfokið sttíðvast ekki, nema par sem landið er gróið, og þá jafnframt, hvar sem gróðurinn myndar samfelldan reit safnast áfok í hann og áfoksjarðvegur mynd- ast. Með öðrum orðum: Skilyrðið fyrir því, að áfokið stöðvist og áfoksjarðvegur myndist, er samfelldur gróðurreitur. Aftur á móti getur Jrað talizt öruggt, að á þeim stöðum Jrar sem gróðurlaust áfok er að finna, Jxar hefur áður verið gróið land, sem nú er að eyðast. Haukadalsheiði Rétt er að staldra aðeins við, áður en lengra er haldið, og huga að Jdví, hvernig nú er umhorfs á Haukadalsheiðinni. Ég er sammála Hákoni Bjarnasyni (1953) í því, að Jxar hafi átt sér stað geigvæn- leg gróður- og jarðvegseyðing á umliðnum öldum, og hefur sú Jrxó- un haldið áfiam allt fram til dagsins í dag. 1. mynd sýnir þær leiíar, sem eftir eru af upphaflega áfoksjarðveginum. Þær eru mest- ar í hlíðunum ofan við Haukadalsbæinn, í hlíðum Sandfells og upp með Árbrandsánni. Annars staðar er rannsóknarsvæðið að mestu gróðurvana auðnir, melar, sandar og áraurar (mynd II a og b). Nokkrar smáar gróðurtorfur hér og Jrar ásamt moldum (mynd II b) bera þó hljóðlátt vitni um jxað, að þarna hafi áður fyrr verið gróið land, þakið þykkurn áfoksjarðvegi. Þau gróðursvæði, sem eftir eru, eru þó engan veginn samfelld, eins og sjá má á 1. mynd, heldur eru þau öll meira og minna sundurgrafin aí: völdum vatns og vinda (mynd III a). Þykkt upprunalega áfoksjarðvegsins er þarna um 2—3 in, en rofbörðin eru venjulega jiykkri og þá sérstak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.