Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 35
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GU RIN N 77 lega þau, sem snúa gegnt norðaustri. Þar eru rofbörðin víða 4—6 m á hæð. Það leynir sér ekki, hvaða vindátt veldur mestu vindrof- inu, en það eru norðaustlægir vindar. Sést það rneðal annars á því, að norðurausturjaðrar gróðursvæðanna eru alls staðar kögraðir með vindgeilum og gróðurgeirum á milli, sem geta verið mörg hundruð metra langir. Þar sem vindgeilarnar liafa ekki grafizt alveg í gegn- um gróðursvæðið, enda þær aflíðandi upp og er grófur áfokshaug- ur við enda þeirra. Allar vindgeilarnar stefna frá NA til SV og sama stefna kemur einnig fram á einstökum litlunr gróðurtorfum og sandsköflum, sem víða má finna í námunda við jaðra gróður- svæðanna (1. mynd). Vatnsrofið á einnig mjög drjúgan þátt í jarð- vegsrofinu. Gróðursvæðin eru víðast hvar öll sundurskorin af 2—4 m djúpum vatnsfarvegum (mynd III a). í námunda við rofbörðin og einnig ofar á svæðinu eru víða stór svæði þakin gróðurlausum moldum, sérstaklega í rökum lægðum (mynd II b). Auðséð er, að þarna eru leifar af gömlurn áfoksjarðvegi, sem nú er að eyðast, enda vitna öskulögin um Jrað. Þetta eru neðstu lögin af uppruna- lega áfoksjarðveginum. Á einstaka stað rná sjá, að nýr gróður er að nema land ýmist á örfoka landi eða á moldum, og hann byrjar samstundis að safna í sig nýju áfoki. Þetta er víðast á byrjunarstigi. Við nánari athugun kemur Jró í ljós, að sumar gróðurtorfurnar eru ekki upprunalegur áfoksjarðvegur, heldur hafa Jrær myndazt á síð- ari öldurn. Þannig er ástatt um flestar gróðurtorfurnar austan Ár- brandsár. Þær eru Jtar víða að verða jarðvegseyðingunni að bráð í annað sinni eða jafnvel oftar. Sandfok Alkunnir eru sandbyljirnir á hinum gróðurlausu hásléttum ís- lands og liefur þeim víða verið lýst (Thoroddsen 1907). Svæði það, sem hér um ræðir, fer ekki varhluta af slíkum sandbyljum, og hefur höfundur reynt slík veður, t. d. 29. júlí 1965. Það var alveg óger- legt að horfa í veðrið og skyggnið komst niður í 20—30 m undan vindi. Sandurinn smaug inn í fötin og allir þeir hlutir, sem með- ferðis voru, fylltust af sandi. Foksandurinn byrjar að fjúka, Jregar vindhraðinn er kominn í um 50 an/sek. (Bagnold 1941), en miklu lægri vindlnaða þarf til Jress að rjúki úr þurrum moldum eða varla meiri en 20 cm/sek. Sandfokið og sandskaflarnir eru langmest áber-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.