Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 38
80 NÁTTÍJ RU FRÆÐI N GU RI N N 2. mynd. Sniðið til vinstri er meðaltal af öllum mældum jarðvegsniðum á Haukadalsheiði ásamt öllum þeim öskulögum, er þar finnast. Dökku ösku- lögin eru sýnd svört, en þau ljósu strikuð á teikningunni. Línuritið til hægri sýnir þykknunarhraða áfoksins milli hverra tveggja aldursákvarðaðra öskulaga. Öskulögin eru þar ekki meðreiknuð. — An average for all the soil profiles on Haukadalsheidi. öl 1 öskulögin frá sögulegum tíma og þar að auki ljósu Heklulögin H;j, H4, og H5, sem öll hafa verið aldursákvörðuð með geislakols- aðferð, en aldur þeirra er sýndur á 2. mynd. Oskulag það, sem ég nefni hér L, er það öskulag, sem Sigurður Þórarinsson hefur nefnt VII a, b. Þetta lag mun vera upprunnið af Hrafntinnuhraunssvæð- inu (S. Þórarinsson 1964), en aldttr þess er ekki nákvæmlega vit- aður, en strax ofan við það verður vart fyrstu ummerkja land- námsmannanna. L er því skammstöfun fyrir landnámslagið. Ég reikna hér með því, að það sé frá árinu 850, þó að einhverju geti þar skakkað, en öruggt má teljast, að það sé frá 9. öld. Þau 9 ösku- lög þarna, sem ekki er vitað um aldur á, eru öl 1 frá forsögulegum tíma, en lega þeirra í áfoksjarðveginum gefur góða vísbendingu um aldur þeirra (2. mynd). í 12 jarðvegssniðum mældi ég þykkt allra öskulaganna og eru niðurstöður þeirra mælinga sýndar í töflu I. Gerðar voru 6—9 mælingar í hverju jarðvegssniði. Öskulögin liggja mjög mismunandi reglulega f áfoksjarðvegin- um, og segir það sína sögu um, hvernig aðstæðurnar liafa verið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.