Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 43

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 43
N ÁTT Ú R U F R/K ÐINGURINN 85 G.S.'6T 4. mynd. Meðalþykknun áfoksjarðvegsins í mm á ári í 20 jarðvegssniðum á Haukadalsheiði á milli hverra tveggja þekktra öskulaga. (Ath.: Notaður er logaritmiskur mælikvarði á þykknunina). — The rate of the thickening of the loessial soil in 20 soil profiles on the Haukadalsheidi. inn í barðið. I nokkrum tilfellum tókst aðeins að fá góð mælisnið í tveim rásum. I hverri rás voru gerðar 3 mælingar, svo að upp- gefnar mælingar í hverju sniði eru meðaltöl af 6—9 mælingum. Mælinákvæmnin á þykkt áfoksjarðvegsins milli hverra tveggja ösku- laga er varla meiri en ± 0,5 cm, þar sem öskulögin liggja oft nokk- ttð óregluleg í jarðveginum. Niðurstöður mœlinganna Hér verður ekki lýst töku og mælingu hvers einstaks jarðvegs- sniðs. 3. mynd sýnir niðurstöðurnar úr mælingu 8 jarðvegssniða víðs vegar af rannsóknarsvæðinu. Góð samsvörun er í þykknunar- liraða áfoksins á milli hinna mismunandi jarðvegssniða. Að vísu kemur fram þó nokkur mismunur frá einu jarðvegssniði til annars, en þróunin er undantekningarlítið hin sama. Niðurstöður allra

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.