Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 55

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 55
NÁTTÚ RUF RÆ ÐINGURINN 97 Framanskráðir kristallar finnast allir í storkubergi, en engir xuynd- breytingarkristallar voru sjáanlegir, svo sem leirkristallar. Niðurstöðurnar af þessum athugunum eru mjög hliðstæðar þeim, er Hsin Yuan Tu (1960) komst að eftir miklu nánari rannsókn á 3 sýnum úr áfoksjarðveginum (2 úr Rangárvallasýslu og 1 úr Eyja- fjarðarsýslu), en í þeim reyndust 75—85% sýnanna hreint gler og 10—15% magnetite. Samkvæmt munnlegum upplýsingum þeirra bergfræðinganna Elsu G. Vilmundardóttur og Jens Tómassonar mun hér vera um mistúlkun að ræða á þann veg, að það sem Tu telur magnetite sé i rauninni aðeins svart gler, en þetta er algeng mistúlkun erlendra manna, er þeir rannsaka íslenzk sýni. Leirinni- lxald þessara sýna reyndist alveg myndlaust (amorphous), en slíkt er algengt í jarðvegi mynduðum af eldfjallaösku, svo sem í Japan, Alaska, Nýja Sjálandi og norðvestanverðum Bandaríkjunum. Uppruni dfoksins í upphafi rannsókna minna hafði ég fyrst og fremst jarðvegseyð- inguna í huga, en ég liafði ekki unnið lengi að jxeim, þegar sú spurning fór að leita fast á mig, hver vœri uppruni áfoksins? Enda væri svar við Jreirri spurningu mikilvægur þáttur til skilnings á eðli og orsökum jarðvegseyðingarinnar. Enginn vafi leikur á því, að áfokið er vindset, er stöðugt hefur fokið inn á gróðurlendið, og uppspretta jxess liggur á hinum gróðurvana svæðum, sérstaklega á miðhálendinu. En hver er hin látlausa uppspietta fokefna? Eftir- farandi möguleikar eru þar fyrir hendi: Veðruir á móbergi og öðr- um hörðnuðum setlögum, veðrun á stoikubergi, jökulruðningur og jökulvatnaset, vatna- og sjávarset og eldfjallaaska. Skal lrér aðeins vikið að eldri skoðunum á þeim málum. Þor- valdur Thoroddsen (1907) segir svo: „Uppruni í'oksands á íslandi er ýmislegur. Aðalefnið er vanalega mulið móberg“, og „þá er rok- sandurinn stundum ný og gömul eldfjallaaska, sem ekki hefur náð að festast“. Einnig gerir hann grein fyrir jrví, að jökulvatnaset geti verið uppspretta áfoks. Steinn Emilsson (1931) segir: „Mit Bezug auf die Lössbildung spielt der Palagonitstaub die Hauptrolle," en síðan gerir hann jafnframt grein fyrir Jdví, að jökulruðningur og jökulvatnaset, vatna- og sjávarset ásamt veðrun storkubergs eigi ein- hvern Jaátt í áfokinu. Hsiit Yuan Tu (1960) gerði bergfræðilega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.