Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 57

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 57
NÁTTÚRUF RÆ ÐINGURIN N 99 ástæðum er það einnig ósennilegt, að jökulminjarnar geti átt nokk- urn verulegan þátt í áfokinu, enda hefði áfokssöfnunin þá átt að vera örust fyrst eftir lok jökulskeiðsins, en svo er þó alls ekki (4. mynd). Eldijallaaskan leggur einnig nokkuð til af bergskristöllum. Af sömu ástæðum er það útilokað, að veðrun storknbergs eigi nokk- urn teljandi þátt í áfokinu. Eldfjallaaskan er þá ein eftir. Það er því álit mitt, að dfokið sé að lungmestu leyti eldfjallaaska, sem jafnt og pétt hefur blásið af gróðurlausum svceðum miðhálendisins yfir á gróðurlendið, en aðrir þeir þættir, sem minnzt hefur verið á hér að framan, gegni þar aðeins minni háttar hlutverki. Síðastliðnar tvær aldir liefur orðið eldgos á íslandi að meðaltali á 5—6 ára fresti. Ekki er ástæða til að ætla, að tíðni þeirra hafi verið öllu rneiri á þeim tíma, heldur en hefur verið allt frá lokum síðasta jökulskeiðs. Mörg þessara eldgosa hafa að vísu gefið af sér mjög lítið öskumagn, en önnur hafa aftur á móti verið því stór- virkari. Öræfajökulsgosið 1362 þeytti upp unr 10 knv! af ösku og vikri og Heklugosið fyrir um 2800 árum (H3) gaf frá sér 12 kms af virkri og ösku (S. Þórarinsson 1958 og 1960), en það fyrrnefnda samsvarar 10 cm lagi um allt ísland og það síðarnefnda 12 cm lagi. Nokkur lítið minni öskugos hafa átt sér stað, auk ljöldans af minni gosum. Að vísu fer oft mikið magn af öskunni á haf út og mikið berst með rennandi vatni til sjávar, en óhætt er að lullyrða, að óhemjumagn iisku hefur fallið á miðhálendi íslands, svo að htur hefur getað reynzt látlaus uppspretta fokefna. Þykkt öskulaganna er mest umhverfis hið virka eldstöðva belti, en minnkar, er tjær dregur frá því. Þykkt áfoksjarðvegsins minnkar einnig að sama skapi (B. Jóhannesson 1960). Glöggt dæmi um það, livernig nýlega fallið öskulag heiúr reynzt uppspretta áfoks, er hið nokkurra cm ljóslitaða lag í áfoksjarðveginum, sem Björn Jóhannesson (lt)60) fann langt fyrir utan öskugeirann af öskulaginu H3. Eldfjallaaskan er því meginuppistaða áfoksjarðvegsins. Það er Jtví að vissu leyti rangt að tala um hann sem jarðvegsmyndun. Réttara væri að nota orðið eldfjallalöss um hann, Jrar sem tilvist hans bygg- ist l’yrst og frernst á návist eldvirkninnar. Kornastærðardreifingin á mismunandi dýpi í áfoksjarðveginum benti eindregið til Jress, að söfnunarskilyrði hans hefðu verið mjög svipuð mestan hluta myndunartímans, og grófari hluti hans væri skannnt að kominn. Kornalögunin benti aftur á inóti til Jress, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.