Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 66
108 NÁTTÚ RU FRÆÐINCURIN N Orsakir stórfelldrar jarðvegseyðingar Saga jarðvegseyðingarinnar mun vera því sem næst jalnlöng sögu áí'oksjarðvegsins. Hægfara jarðvegsrof hefur verið í gangi allan tím- ann á takmörkum gróðursvæða og ógróins lands og auk þess í smærri stíl á hæðum og í hlíðum. Jarðvegseyðingin eykst aftur á móti stórkostlega, ef roföflunum berst skyndilega mikið magn af sandi eða vikri. Tii þess hafa legið þrjár megin ástæður: Öskugos, kólnandi loftslag og landnámið, auk þess sem þornandi sandeyrar við ár, stöðuvötn eða í fjörum geta valdið mikilli jarðvegseyðingu á takmörkuðum svæðum. Hvert stórfellt öskugos, sem fellur á gróðurvana svæði, veldur geigvænlegri jarðvegseyðingu, þar sem vikurinn reynist roföflunum stórvirkt graftrartæki, nema þar sem askan er mjög fín. Gróðurmörk hálendisins færast niður við hverja loftslagskólnun, en við það losnar sá áfoksjarðvegur, sem bundinn hefur verið af gróðrinum á efstu gróðursvæðunum. Sá jarðvegur er yfirleitt mjög grófur og verður því mikið rofafl í meðferð vatnsins og vindsins. Þegar landnámsmennirnir komu til íslands voru liér engin gras- étandi dýr, svo að gróðurinn og gróðurmörk hálendisins voru í jafnvægi við þáverandi loftslag. Nærvera mannsins raskaði stórlega þessu jafnvægi og þá sérstaklega húsdýrabeitin. Þetta atriði hafa ýmsir réttilega lagt mikla áherzlu á (H. Bjarnason 1953, R. Sveitis- son 1953, S. Þórarinsson 1961). Af eðiilegum ástæðum lét veikbyggðasta gróðurlendið fyrst á sjá, en það var einmitt næst gróðurmörkunum, svo að aukið jarðvegs- rof hefur mjög fljótt farið að segja til sín. Auk húsdýrabeitarinnar hafði nærvera mannsins margvísleg áhrif á jafnvægi gróðursvæð- anna. Athafnir þeirra, svo sem skógarhögg, skógarbrennsla, reiðgöt- ur og mannvirkjagerð, opnuðu víða sár í gróðurheildina, en þau hjálpuðu roföflunum við eyðingarstarfsemi sína. Þannig mætti lengi halda áfram að teija, en ég hef valið þann kost, að láta rannsóknir á þessum þáttum falla utan ramma verkefnis míns, enda liefur lang- mest verið um hann ritað. Eitt atriði vildi ég þó minnast lítillega á. Fyrir landnámið nam gróðurinn óhindrað land á þeim svæðum, þar sem jarðvegseyðingin átti sér stað, og hann dró þar með mjög úr áhrifamætti rofaflanna. Þetta landnám gróðursins reyndist miklum mun torveldara með til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.