Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 77

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 77
N ÁT TÚRU F RÆ ÐINGURINN 119 Ingólfur Davíðsson: Skrautjurtir votlendisins I. Reiðingsgras eða horblaðka. íslenzkt votlendi er víðast stargrænt ytir að líta á sumrin. Á „flóatetur og fífusund" bregður þó fifan hvítum blæ, þegar líður á sumarið og aldinhár hennar er þroskað. Hvítblómguð mýrasóley stendur á strjálingi, einkum á þúfum, og engjarósin skartar með hinum stóru, dumbrauðu blómum. Fjórða skrautjurt engjanna og mesta votlendisjurtin er reiðingsgrasið, öðru nafni horblaðka, auðþekkt á stórum þrífingruðum ltlöðum, hvítum blómklasa og gildum, bragðbeiskum jarðstöngli. Reiðingsgrasið er sannkallað ljós votlendisins, það lýsir upp með hinum hvítu, flosuðu blómum sínum. Hugum betur að jurt þessari. Jarðstöngullinn er fjölær, grænleitur að lit, gildur, langur og greinóttur, með hreisturkennd lágblöð. Hann skríður nærri yfir- borði í bleytu, eða í botnleðju í tjörnum, vötnum og fremur lygn- um árkvíslum. Er og stundum fljótandi á vatninu, eða marar í kafi og getur myndað stórar flækjur. Jarðstöngullinn er ýmist nefndur álftakólfur, mýrakólfur eða nautatág og sýna nöfnin, hve alkunn jurtin hefur verið frá fornu fari. í ferðabók Eggerts Ólafs- sonar og Bjarna Pálssonar segir, að ferðamönnum sé óhætt að fara með liesta, þar sem hún vaxi, J)ví að hún bindi svo grassvörðinn að þar liggur hvergi í. Þar sem hún vex þótti og góð reiðingavelta. Greinaendar jarðstöngulsins sveigjast upp úr vatninu eða bleyt- unni og bera hvirfingar langstilkaðra, þrífingraðra blaða og einnig blómberandi stöngla. Hin Jn jú smáblöð eru stór og breið og vegna líkingarinnar við smárablöð (þrífingruð eins og Jiau), er jurtin suxns staðar erlendis kölluð vatnasmári. Blómstöngullinn verður 12—34 cm á hæð. Hann er blaðlaus neðan til, en ofan til ber hann fremur fá blóm, sem sitja þétt saman í klasa, í öxlum háblaða. Blómhnapparnir ern rauðleitir. Krónan er rauðleit utan, eir snjó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.